Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 43
HÆSTARÉTTARDÓMARAR 1920 - 16. febrúar - 1970 Vel þótti' fara á því að birta í riti þessu myndir af þeim f 6 dómurum, sem átt hafa sæti i Hæstarétti á 50 ára ferli hans. I riti Agnars Klemenz Jónssonar: Lögfræðingatal (Isafoldarprentsmiðja h/f, Reykjavík 1963) er æfiferill dómaranna allítarlega rakinn og vitnað til rita, þar sem sumra þeirra er nánar getið. Þar kemur fram, að margir dómaraima hafa, áður en þeir tóku sæti i dómnum, verið urnsvifamikhr á sviði stjómmála og lagasetningar, verið alþingismenn og ráðherrar, gegnt valdastöðum á sviði stjórnsýslu, verið sendiherrar Islands erlendis o. s. frv. Nokkrir þeirra hafa verið áhrifamenn í félagssamtökum, liæði innlendum og ýnlsum erlendum, sem Island er aðili að. Loks hafa flestir dómaranna ritað um lögfræðileg og söguleg efni, sumir mikið, aðrir minna. Er því Ijóst, að í Hæstarétti liafa setið menn með víðtæka reynslu og þekk- ingu á flestum sviðum þjóðlífsins og margir sérfróðir á afmörkuðiun sviðum lögfræði. Hér hefur sú regla verið upptekin að láta myndunum lylgja stutt yfirlit um nám og starfsferil dómaranna á sviði lögfræði i þröngri merkingu. Að vísu er vandratað meðalhófið í þessum efnum og erfitt að gæta fulls sam- ræmis, þótt reynt hafi verið. Þegar Hæstiréttur tók til starfa, voru dómarar Lands- yfirréttarins skipaðir hæstaréttardómarar, svo sem eðli- legt var. Annars hafa hæstaréttardómarar verið valdir þannig, að 4 voru prófessorar, 3 voru hæstaréttarlögmenn, 2 voru borgardómarar í Reykjavík, 2 voru sakadómarar í Reykjavík, 1 var bæjarfógeti og 1 skrifstofustjóri í dóms- málaráðuneytinu. Allir höfðu þeir annazt dómstörf í hér- Tímarit lögfræðinga 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.