Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 67

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 67
!eysi á sviði réttarfars og ýmiss konar vafasömu atferli ^ögmanna í starfi, var ofangreind tilsk. um yfirrétt 27/3 1563gefinút. Landsstjóri konungs var forseti yfirréttarins, enannars var hann skipaður 24 hinna „fornemsteogbedste ^lænd pá Landet“. Yfirrétturinn skyldi vera æðsti dóm- stóll hérlendis, en málskotsheimild var til konungs (og ríkisráðs). Tilsk. þessi var endurnýjuð 6/12 1593 og bend- lr það til þess, að einhver tregða hafi orðið um fram- kvaemdir, enda var skipan dómsins stórgölluð. Lögmanns- dómi mátti skjóta til yfirréttar, en lögmenn voru — a. m. k. meðan þeir voru íslenzkir oftast hinir færustu menn 1 íslenzkum lögum, sem völ var á. Sérþekking í lögum var hinsvegar engan veginn tryggð í yfirdómnum, en hann var skipaður mönnum, sem voru lítið lögfróðir margir hverjir, °g forsetinn erlendur umboðsmaður konungs, vankunn- airdi um hérlend lög og málefni og lítt eða ekki fær í ís- lenzku. Þá reyndist og erfitt að fá dóminn fullskipaðan, enda reði þar oft sú tilviljun hverjir sóttu Alþingi hverju sinni. ^leð konungsbréfi 7/5 1735 var ]>ví dómendum fækkað lir 24 í 12, og með kbr. 30/4 1777 var þeim enn fækkað í og hélst sú skipan þar til rétturinn var lagður niður árið 1800. bótt Island væri löngum talið hluti af veldi Noregskon- l*ngs, varð ])ó þróunin á sviði æðsta dómsvaldsins ekki í samræmi við það. Að vísu sátu íslenzku biskuparnir í rík- lsráði Noregs, jafnvel eftir að Noregur var kominn undir dÖnsku krúnuna, en þess her að gæta, að erkibiskupar v°ru ]já í forsæti norska ríkisráðsins. Ljóst er hins vegar ai tilskipununum um yfirréttinn, að danska ríkisráðið fer lllrð æðsta vald í íslenzkum dómsmálum ásamt konungi eða öllu heldur honum til ráðuneytis að formi til. Fram- yinda mála varð því snemma nokkuð mismunandi hér og 1 Noregi, því að Norðmenn héldu sjálfstæðu æðsta dóms- valdi sínu að allvei’ulegu leyti enn um siiin. Tímarit lögfræðinga 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.