Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 76

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 76
ast í upplausn. Innan skamms varð byltingarstjórnin alls ráðandi í Rússlandi, en andófið gegn stefnu hennar þró- aðist á þá leið, að fasismi og nazismi náðu tökum á Mið- Evrópu um sinn. Er sambandið við Evrópu opnaðist ls- lendingum á ný eftir ófriðinn, gerðu átökin þar fljótlega vart við sig hér á landi, enda var í rauninni um heims- átök að ræða og alþjóðlegar stefnur. Friðarsamningarnir voru þó, að formi til a. m. k., miðaðir við sjálfsákvörð- unarrétt þjóða og þjóðernisleg sjónarmið látin ráða. Varð það m. a. okkur til framdráttar við samningana 1918. Hins vegar urðu samningarnir til þess, að stjórnmálabar- áttan hér beindist nú fremur að innanlandsmálum en áð- ur, og gerðu hin alþjóðlegu átök að ýmsu leyti vart við sig á þeim vettvangi. Engan veginn er hægt að átta sig á íslenzkum stjórn- málum árin 1918-1939 nema ofangreindar staðreyndir séu hafðar í huga og er því á þær minnzt hér og einkum þó af því, að þær höfðu áhrif á stöðu Hæstaréttar, jafnframt því, sem þær ruddu braut nýjum sjónarmiðum á sviði réttarfars. Er deilumálum Islands og Danmerkur hafði — um sinn — verið ráðið til lykta með sambandslögunum 1918, komst mikil ringulreið á íslenzk stjórnmál. Nýjum stjórn- málaflokkum óx nú ásmegin, en hinir eldri riðluðust. Straumhvörf þau, sem urðu í stjórnmálum heimsins eftir ófriðinn 1914-18 gei-ðu hvarvetna vart við sig og höfðu áhrif hér sem annars staðar. Velgengni Islendinga á ófrið- arárunum var og meiri í orði en á ljorði. Fljótlega kreppti að og það svo mjög, að fjárveitingar ríkisins til verklegra framkvæmda voru að miklu leyti felldar niður og bæði ríkisstjórn og Alþingi voru sammála um, að brýn nauð- s>m væri á því, að allt yrði sparað, sem spara mætti. Oft varð þó árangur ekki sem erfiði. Eitt af því, sem í þessu sambandi blasti við augum ýmissa áhrifamanna, var Hæstiréttur. Þótti þeim kostnaður af dómniun og breyttu réttarskipulagi úr hófi, en aði'ir töldu fjárhagsvandræðin 74 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.