Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 78

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 78
hann fast skipaður embættismaður. 1 frumvarpinu var einkunnarskilyrði fellt niður og lagt til, að dómurinn réði sér ritara. Frumvarp þetta sætti furðu litlum andmælum í jjinginu og varð að lögum nr. 27, 4/6 1924 án teljandi breytinga. Ymsir alþingismenn töldu þó réttaröryggi skert, en mátu sparnaðinn meira. Nokkrir vildu því aðeins fækka dóm- endum, að „miðdómstig“, þ. e. eins konar endurfæddur landsyfirdómur væri jafnframt lögfestur. Mörg dómstig verður þó alltaf að telja vafasaman feng, en auk þess var þá lítið orðið um sparnaðinn. Einstaka þingmenn vildu belzt hverfa að skriflegum málflutningi, því að bann væri bæði öruggari og kostnaðarminni. Enn voru þeir til, er vildu láta dómendur liafa lagakennslu á hendi eða laga- kennara vera fasta dómendur. Ritarinn átti formælendur fáa. Ekki verður annað sagt, en að umræðurnar væru held- ur lágkúrulegar og karpkenúdar, þótt ýmsir helztu lög- l'ræðingar landsins ættu hlut að. Umsagnar Hæstaréttar var leitað og var hún andstæð frumvarpinu um flest, er máli skipti. Að lokum var frumvarpið samþykkt í efri deild með 11 atkv. gegn 3 og í neðri deild með 16 atkv. gegn 12. Þessar tölur gefa þó ekki fullkomlega rétta mynd af viðhorfi þingmanna, því að ýmsir þeirra greiddu at- lcvæði gegn frumvarpinu af því að þeir gei*ðu það skil- yrði fyrir fylgi sínu við dómendafækkun, að „miðdóm- stig“ yrði lögfest, en því fékksl ekki framgengt. Þótt andstaðan gegn frumvarpinu á Alþingi væri heldur lin, var hún allsköruleg á öðrum vettvangi. Eins og fyrr var getið, ritaði dr. Björn Þórðarson, þá hæstaréttarritari, grein í II. h. II. árgangs Tímarits lögfræðinga og hagfræð- inga (bls. 90), þar sem hann andmælti lögunum harðlega og þá einkum fækkun dómenda. Ritgerð þessi er mjög fróðleg og rökföst og í raun það eina, sem telja má fræði- legt framlag í málinu. Þess ber þó að geta, að Jón Ás- björnsson, hrl., síðar hæstaréttardómari, skrifaði grein, er birtist í Morgunblaðinu 5. og 6. apríl 1926. Var þar skýrt 76 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.