Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 80

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 80
liæfni sina með því að greiða fyrstur atkvæði í 4 málum. Undaniþágu mátti veita frá skilyrðinu um 1. einkunn, ef dómurinn mælti með. Málflutningsmenn voru færðir framar í röð varadómenda. 4. Rilaraembættið skyldi tekið upp að nýju. 5. Skilyrði um 1. einkunn lil málflutningsleyfis skyldi fellt niður og löghoðnum félagsskap málflutningsmanna við dóminn skyldi komið á fót. 6. Ráðagerð dómenda og atkvæðagreiðsla i munnlega fluttnm málum skyldi vera munnleg og opinber, en ekki í skriflega fluttum málum. Ágreiningsatkvæði skyldi birt. 7. I eldri lögunum voru ekki ákvæði um laun né reglm' um, hvernig málskostnaður skyldi dæmdur. I frumvarp- inu voru tekin upp ákvæði um þau efni. Það kemur fram í greinargerð með frumvarpinu, að þau atriði, er mestu þóttu skipta, voru 1) að nýr dóm- stóll með nýju nafni og nýrri skipan kæmist á fót, en Hæstiréttur yrði lagður niður, 2) að hið svonefnda dóm- arapróf yrði afnumið, 3) að atkvæðagreiðsla (og ráða- gerð) skyldi vera munnleg og opinber i munnlega flutt- um málum. Sama kom fram í ræðu dómsmálaráðberra (Jónasar Jónssonar), er var framsögumaður. Frumvarpið sætli mildum andmælum í þinginu, eins og Alþingistíð- indin bera með sér (C. 1930, bls. 361—455). Um þetta leyti var mörgum nokkuð heitt í hamsi á sviði stjórn- málanna, og bera umræður lceim af því. Stjórnarand- staðan taldi ómaklega vegið að Hæstarétti, og var í því sambandi vitnað til þess, að í greinargerðinni segir m. a.: „Á síðari árum hefur nokkuð horið á þvi, bæði i umræðum á Alþingi og i blöðum, að gagnrýndir hafa verið dómar IJæstaréttar. Hefur stundum virzt ósam- ræmis kenna milli einstakra dóma um svipuð sakarefni, og eins að rétturinn hafi skyndilega skipt um dómvenju, án þess nokkur sérstök grein væri fyrir þvi gerð. Aðrir hafa ekki virzt finna neitt athugavert við dóma réttarins, og jafnvel talið það goðgá að gagnrýna þá. En vitanlega 78 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.