Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 82

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 82
hlutaallsherjarnefndarbls. 990—997, en þar var lagt til, að frumvarpið yrði samþykkt, með nokkrum breytingum þó. Álit Lagadeildar er á þskj. 367, bls. 1206—1209. Alit Mál- flutningsmannafélagsins er á þskj. 381, bls. 1008—1014. Álit minni hluta allsherjarnefndar er á bls. 1006—1008, og var þar lagt til, að frumvarpið yrði fellt. Rölc gegn lögfest- ingu frumvarpsins taldi Hæstiréttur einkum tvö. Fyrst það, að með frumvarpinu vaeri ekki verið að koma á „nýrri skipan á dómstólana“, sbr. 57. gr. stjórnarskrár- innar 1920, er þá var í gildi. Ákvæðið um, að hæstaréttar- dómari skyldi láta af störfum 65 ára að aldri væri því brot á þeirri grein. Auk þess taldi rétturinn slikt aldurs- takmark varhugavert af ýmsum nánar greindum ástæð- um. í annan stað taldi rétturinn afnám hins svonefnda dómaraprófs skerða um of sjálfstæði dómsvaldsins. Önn- ur nýmæli frumvarpsins, er rétturinn taldi varhugaverð, voru ákvæði um málflutningsmenn og lögboðið félag ]>eirra, er m. a. þóttu auka áhrif framkvæmdavaldsins um of. Opinbera atkvæðagreiðslu taldi rétturinn vafasama og opinbera ráðagerð varhugaverða. Meginsjónarmið í álili Málflutningsmannafélagsins voru hin sömu og í áliti Iiæstaréttar. Lögð var þó rik áherzla á, að föstum dómurum jrrði fjölgað í fimm og að allt réttarfarið yrði tekið til endurskoðunar. Álit Lagadeild- arinnar var og mjög á sömu lund. Sérstök áherzla var lögð á, að ráðagerð og atkvæðagreiðsla færi fram innan luktra dyra, en ágreiningsatriði birt. Þá taldi deildin rétt, að fjölga föstum dómurum úr 3 í 5 og var mótfallin því, að slakað væri á um prófseinkunn. í áliti meiri hluta allslierjarnefndar koma fram mjög liin sömu sjónarmið og í greinargerð frumvarpsins. Annars er nefndarálitið að mestu andmæli gegn áliti hæstaréttardómaranna og röksemdir fyrir þeim. Nokkrar breytingartillögur bar nefndin fram og taldi ýmsar þeirra leiðréttingar á villum, sem henni virtust stafa af þvi, að orð og setningar hefðu 80 Tímarit lögfríeðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.