Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 84

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 84
inum sjálfum (sbr. B, bls. '990, forsætisráðh. Herm. Jón- asson). Er ljóst af umræðum, að ríkisstjórnin og fylgis- menn hennar töldu einsætt, að þetta vald ætti að vera í hennar hendi. iAnnað atriði, sem mjög var deilt um, var ])að, hvort I. einkunn ætti að vera skilyrði til þess, að menn gætu orðið hæstaréttardómarar eða hæstaréttarlög- menn. Enn var mikil deila um, hvort fjölga skyldi dóm- endum og þá með hverjum hætti. Loks var deilt um at- kvæðagreiðslu dómenda og birting ágreiningsatkvæða. I neðri deild var samþykkt, að „dómaraprófið“ skvldi afnumið, og voru 18 atkvæði með en 4 á móti. I efri deild var breytingartillaga um, að dómaraprófinu skyldi haldið, felld með 9 atkvæðum gegn 6. Um einkunnarskilyrðið urðu úrslit þau, að II. einkunn skyldi nægja bæði til hæsta- réttardómarastöðu og lögmannsstarfs við Hæstarétt, þó að þvi tilskyldu, að sá, er hlut átti að máli, hefði sýnt sérstaka hæfileika sem fræðimaður i lögum eða lögfræði- störfum að öðru levti. Að iþví er snerti fjölgun dómara, kom það fram, að al- mennt töldu þingmenn æskilegt, að þeim yrði fjölgað í 5. En kostnaðurinn óx mönnum í augum enn sem fyrr, og var því í frumvarpinu gert ráð fyrir að dómarar yrðu 3. Tvær tillögur komu fram um dómarafjölgun. Önnur þeirra (þskj. 185. Flm. Garðar Þorsteinsson og Thor Thors) var mjög á sömu lund og lagt var til i frumvarp- inu um fimmtardóm, þ. e. að prófessorar lagadeildai’ tækju sæti i dómnum, er umfangsmikil eða sérstaklega vandasöm mál væru til meðferðar. Þessi tillaga var felld í neðri deild með 15 atkvæðum gegn 15. Hin tillagan (þskj. 220. Flm. Magnús Torfason) var á þá leið, að fastir dómendur skyldu vera 5, en þó aðeins 3 þar til fé yrði veitt á fjárlögum til fjölgunarinnar. Jafnframt var lagt til, að með Kgl. tilskipun yrði ákveðið, hvenær 5 dóm- ara þyrfti lil þess, að dómur væri fullskipaður. Hins vegar var gert ráð fyrir, að ákvæðið um, að dóm mætti setja með 3 dómendum skyldi haldast. Ei- frumvarpið um 82 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.