Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 88

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 88
að mestu í gömlum lögum, enda voru ákvæði hæstaréttar- laganna að mestu miðuð við einkamál. Hinn 1. janúar 1937 fengu gildi lög nr. 85, 23/6, 1936 um meðferð einkamála i héraði, er voru heildarlög á þvi sviði. Allmargt nýmæla var í þeim lögum i samræmi við fengna reynslu og þróun réttarfars í nálægiun löndum, einkum Danmörku. Má þar nefna, að upp var tekin munn- leg málsmeðferð, frjálst mat á sönnun, formlegar aðila- skýrslur gerðar að sönnunargagni, afskipti dómara af málsmeðferð mjög aukin og ítarlegri reglur en áður voru setlar á ýmsum sviðum. Þessum reglum hlaut Hæstiréttur að heita með lögjöfnun eftir því sem efni stóðu til. í lögunum voru og ákvæði, er heint snertu málsmeðferð fyrir Ilæstarétti. Má þar einkum henda á XV. kafla um málskot. Þar voru ný ákvæði um áfrýjunarfresti og ákvæði um nýja málskotsaðferð, svonefnda kæru. í liæstaréttar- lögunum voru í upphafi ákvæði um málflutningsmenn við réttinn. I V. kafla laga nr. 85/1936 voru sett heildar- ákvæði, er snertu hæstaréttarmálflutningsmenn, shr. t. d. 55. gr. (um umhoð) og 63. gr. (um félagsskap). Þessi kafli var siðar felldur niður, svo og III. kafli liæstaréttar- laganna um hæstaréttarlögmenn. I staðinn komu heildar- lög um alla málflytjendur nr. 61, 4/7 1942, og eru þau enn í gildi með nokkrum hreytingum þó (sbr. lög nr. 119, 30/12 1943; lög nr. 25, 16/2 1953; lög nr. 40, 14/4 1954 og lög nr. 32, 18/4 1962). Hinn 1. júli 1951 koniu til framkvæmda lög nr. 27, 5/3 1951, um meðferð opinberra mála. Er svipað um þau að segja og einkamálalögin, að hér var um að tefla heildar- löggjöf, þar sem safnað var saman eldri ákvæðum, en mörgu breytt í samræmi við fengna reynslu og þróun rétt- arfars í nálægum löndum. Lög þessi hlutu að liafa óhein áhrif á meðferð opinberra mála fyrir Hæstarétti, en auk þess voru þar ítarleg ákvæði, er snertu málsmeðferð í Hæstarétti heint. Má þar lielzt nefna XXI. kafla um kæru, XXII. kafla um áfrýjun og XXIII. kafla um endurupptöku 86 rímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.