Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 89

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 89
<læmdra mála. Þess Ler og að geta, aS ákæruréttarfar var nú upp tekið aS nokkru leyti og munnlegur málflutn- ingur í opinberum málum. Samkvæmt lögum nr. 27/1951 var ákæruvaldið í hendi dómsmálaráSherra, enda liafSi hann lengi fariS meS þaS. Þegar lögin voru undirbúin, kom mjög til álita, aS sér- stakur embættismaSur — opinber ákærandi — færi meS ákæruvaldiS. En skoðanir manna í því efni voru nokkuð skiptar og margir óttuðust, að aukinn kostnaSur hlytist af. Var því látiS sitja viS eldri skipan. Með lögum nr. 57, 29/3 1961, var hins vegar emhætti saksóknara lögleitt. Skyldi hann fara með ákæruvaldið og tflytja opinher mál fyrir Hæstarétti. Lögin komu til framkvæmda 1. júli 1961. Texti þessara laga var felldur inn í lög nr. 27/1951 og þau þannig breytl gefin úl sem lög nr. 82, 21/8 1961, og eru þau, sem kunnugt er, enn í gildi að mestu. VII. Á Alþingi 1961 bar ríkisstjórnin fram frv. að nýjum hæstaréttarlögum, og jafnframt endurflutti hún frv. að nýjum lögum um meðferð einkamála í héraði er áður hafði verið borið fram, en ekki náð fram að ganga. Stóðu þessi frumvörp í nokkru sambandi hvort við annað. Hæstaréttarfrv., er varð að lögum nr. 57/1962, fól að nokkru í sér staðfestingu á venjum, sem myndast höfðu, t. d. 58. gr„ þar sem sagt er, að: „meginreglum laga um nieðferð einkamála í héraði skal beita í Hæstarétti, eftir því sem við á, enda sé eigi á annan veg mælt í lögum“. f'etta Iiafði verið gert, sbi\ t. d. Hrd. IX. 714 og leiddi •'eyndar af eðli máls. Nokkur nýmæli hafði frv. að geyma, einkum í þá átt að bæta úr göllum á málsmeðferð, er reynslan hafði leitt í ljós. Má þar fyrst nefna ýmis ákvæði, er eiga að miða að því, að mál dragist ekki úr iiófi. Áður var áfrýjunarfresturinn sex mánuðir, en var nú styttur í þrjá. Ákvæði voru sett um ])að, að tiltekinn frest, allt að Timarit lögfræðinga 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.