Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 89
<læmdra mála. Þess Ler og að geta, aS ákæruréttarfar var
nú upp tekið aS nokkru leyti og munnlegur málflutn-
ingur í opinberum málum.
Samkvæmt lögum nr. 27/1951 var ákæruvaldið í hendi
dómsmálaráSherra, enda liafSi hann lengi fariS meS þaS.
Þegar lögin voru undirbúin, kom mjög til álita, aS sér-
stakur embættismaSur — opinber ákærandi — færi meS
ákæruvaldiS. En skoðanir manna í því efni voru nokkuð
skiptar og margir óttuðust, að aukinn kostnaSur hlytist
af. Var því látiS sitja viS eldri skipan. Með lögum nr. 57,
29/3 1961, var hins vegar emhætti saksóknara lögleitt.
Skyldi hann fara með ákæruvaldið og tflytja opinher mál
fyrir Hæstarétti. Lögin komu til framkvæmda 1. júli 1961.
Texti þessara laga var felldur inn í lög nr. 27/1951 og þau
þannig breytl gefin úl sem lög nr. 82, 21/8 1961, og eru
þau, sem kunnugt er, enn í gildi að mestu.
VII.
Á Alþingi 1961 bar ríkisstjórnin fram frv. að nýjum
hæstaréttarlögum, og jafnframt endurflutti hún frv. að
nýjum lögum um meðferð einkamála í héraði er áður
hafði verið borið fram, en ekki náð fram að ganga. Stóðu
þessi frumvörp í nokkru sambandi hvort við annað.
Hæstaréttarfrv., er varð að lögum nr. 57/1962, fól að
nokkru í sér staðfestingu á venjum, sem myndast höfðu,
t. d. 58. gr„ þar sem sagt er, að: „meginreglum laga um
nieðferð einkamála í héraði skal beita í Hæstarétti, eftir
því sem við á, enda sé eigi á annan veg mælt í lögum“.
f'etta Iiafði verið gert, sbi\ t. d. Hrd. IX. 714 og leiddi
•'eyndar af eðli máls. Nokkur nýmæli hafði frv. að geyma,
einkum í þá átt að bæta úr göllum á málsmeðferð, er
reynslan hafði leitt í ljós. Má þar fyrst nefna ýmis ákvæði,
er eiga að miða að því, að mál dragist ekki úr iiófi. Áður
var áfrýjunarfresturinn sex mánuðir, en var nú styttur í
þrjá. Ákvæði voru sett um ])að, að tiltekinn frest, allt að
Timarit lögfræðinga
87