Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 9
Daginn eftir, 23. marz 1914, fór fram rannsókn í máli hans, og voru þinghöldin háð i Borg, þinghúsi og barna- skóla Vestmannaeyinga. Stóðu þau stutt yfir, enda voru aðeins færð til bókar höfuðatriði málsins, og ekki vikið með nokkru orði að hinni harðvitugu viðureign, sem Sigurður hreppstjóri kvaðst þó geta lýst, hvenær sem óskað yrði. Komu elvki aðrir fyrir dóm en Sigurður hreppstjóri, sem skýrði frá því, að þeir hefðu komið að skipinu við ólöglegar veiðar innan landhelgismarkanna, og sagði hann frá miðum, sem hann hafði tekið, ásamt nokkrum manna sinna, sem sönnuðu staðhæfingar hans um löghrot skip- stjóra, og Magnús Jónsson frá Steinum undir Eyjafjöllum, Magnús frá Hlíðarhúsi og Sveinn Jónsson á Landamótum. Hann var formaður á öðrum vólbátnum, sem var í þessari frægu för. Þýzki skipstjórinn fullyrti að vísu, að hann væri alsak- laus af dandhelgisveiðum, en dómur féll þennan sama dag og dæmdi Karl sýslumaður skipstjórann til þess að greiða 1335 krónur i sekt til landssjóðs fyrir brot á land- helgislögunum, og afla og veiðarfæri gerði hann upptæk til handa landssjóði. Það hefur líklega verið skömmu eftir dómsuppkvaðn- inguna, að ég sá þá Karl sýslumann, Ailexender Jóhann- esson og þýzka skipstjórann ganga aftur og fram um Krossgöturnar (Heimatorg), og ræðast við. Karl sýslu- maður var í einkennisbúningi sínum og gekk heldur álút- ur, eins og stundum endranær, en iþað sópaði að honum, þó að hann væri ekki hávaxinn, og fremur fámáll að þessu sinni. Þy'zki skipstjórinn var mjög æstur og hávær og talaði með miklu handapati og öðrum tilburðum. Höfðum við strákar gaman af að fylgjast með þessum við- ræðum, þó ekkert skildum við af þvi, sem þessum mönn- um fór á milli. En samt iþóttumst við skilja, að þeir væru ekki á eitt sáttir. Þýzki skipstjórinn áfrýjaði ekki dóminum, þó hann Tímarit lögfræðinga 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.