Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 16
áður hafði verið einn af höfuðstuðningsmönnum Karls, ásamt félaga sínum, Gunnari Ólafssyni. Ég hef hevrt því fleygt, að framboð Jóhanns hafi verið þannig til komið, að nokkrir menn í Eyjum tóku sig saman um það, að vinna að falli Karls. Komu þeir sér saman um það, að leita til þriggja manna til framboðs með þessari röð: séra Jes A. Gíslason á Hóli, sem þá var verzlunarstjóri i Edinborg, Jón Hinriksson, kaupfélags- stjóri i Fram, og Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður í Fagur- lyst. Viggó Björnsson bankastjóri og Páll V. G. Kolka læknir voru sendir út af örkinni til þess að þreifa fyrir sér um undirtektir þessara manna. Jes og Jón aftóku að verða í kjöri. Þá héldu þeir Viggó og Ivolka inn á Tanga og hittist svo á, að þeir sátu báðir í skrifstofu sinni félag- arnir, Gunnar og Jóbann, en þeir voru saman um skrif- stofu og skrifborð. Þeir báru upp erindi sitt við Jóbann, og svaraði hann þvi til, að undirtektir hans vrðu að sjálfsögðu komnar undir félaga hans. Það hummaði í Gunnari, eins og hans var vani, áður en liann leysti úr erindum manna, en það þóttist Kolka sjá á honum, að honum mislíkaði, að lionum var elvki sjálfum boðið að verða í kjöri, hvort sem það hefur nú verið rétt hugboð hjá Páli. Eftir nokkra stund sagði Gunnar síðan: „Ætli það sé ekki rétt að þú farir fram, Jóliann, þú getur kannski orðið ráðherra“. Þessar kosningar voru óvenjulega harkalegar. Borgara- flokkurinn stofnaði til blaðsins Skjaldar til þess að koma áróðrinum út til almennings. Gísli J. Johnsen átti prent- smiðju, sem lítið hafði verið notuð undanfarin ár, og kom liún nú í góðar þarfir fvrir flokkinn. Páll Y. G. Kolka varð ritstjóri blaðsins. Hann er ritfær d bezta lagi og harðskeyttur, þegar svo býður við að horfa, og mikill flokksmaður. Var hart sótt að Karli í blaðinu, en hann stóð höllum fæti sakir þess, að góð regla hafði ekki um skeið verið á embættisrekstri hans, og fjárhagur lians 10 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.