Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 17
var bágborinn. Mikil veikindi höfðu steðjað að beimilinu og alþingi hafði gert hann eins og aðra embættismenn að hreinum ölmusumanni. Dýrtíð stríðsáranna hafði kom- ið þungt við alla launamenn og skrifstofufé emhættisins hafði hvergi nærri hrokkið til þess að reka embættið. Karl hafði ekki yfir blaði að ráða, og greip hann til þess ráðs að senda út í varnar skyni nokkur fjölrituð smáblöð. Aðalstuðningsmenn Karls i kosningunum voru AJlþýðuflokksmenn og þar fremstur í flokki ísleifur Högnason, sem þá var að byrja sinn pólitíska feril. Crslit kosninganna urðu þau, að Jóhann Þ. Jósefsson var kosinn með 652 atkvæðum, en Karl fékk 354 atkvæði. Bæjarstjórn hafði verið stofnsett í Vestmannaeyjum árið 1918. Samkvæmt lögum var Karl oddviti hennar. Eftir kosningarnar 1923 hóf Borgaraflokkurinn áróður fyrir því, að kosinn yrði sérstakur bæjarstjóri. Fór fram atkvæðagreiðsla um það í lok ársins og var mikill nreiri liluti bæjarbúa með þeirri brevtingu á skipan hæjarmál- anna. Fyrri hluta árs 1924 fóru síðan fram bæjarstjóra- kosningar og var Kristinn Ólafsson kosinn bæjarstjóri með 408 atkvæðum. Um þessar mundir hafði Karli verið veitt lausn frá embætti. A alþingi var Ivarl liðtækur starfsmaður. Hann hélt ekki langar ræður, en hann var rökvis og ræddi höfuð- atriði hvers máls. Einkum lét liann sig skipta fjármál landsins og framfarir og kom á framfæri nauðsvnja- málum kjördæmis sins. Hér verður aðeins minnzt á tvö af stórmálum Vestmannaevinga, björgunar- og eftirlits- skip við strendur landsins, og hafnarmál Vestmannaey- inga. Það kom í hlut Karls að annast framkvæmdir að upp- hafi hafnargerðar i Eyjum. Eftir að vélbátaúhægurinn kom til sögunnar, varð mjög aðkallandi, að höfnin yrði bætt og varin. Það var ekki sök Karls eða Vestmannaey- Tímarit lögfræðinga 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.