Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 26
Ofangreindar reglur voru settar í þeim tilgangi að koma í veg fyrir ónauðsynleg og kostnaðarsöm málaferli, og voru margir þeirrar skoðunar, að lög þessi hefðu verið hin hagfelldasta réttarbót, sem væri tilgangi sinum vaxin. Hugmynd þessi um skyldu máisaðila að leggja mál sin fyrir sérstaka sáttamenn, er upphaflega komin frá Hollendingum, en barst þaðan til Frakklands, þar sem sáttaumleitun var fengin i hendur sérstökum friðardóm- urum (juges de paix), en breiddist þaðan út til Belgiu, Ítaiíu, Noregs, Danmerkur, Islands og nokkurra þýzkra rikja. Reglur þessar eru enn við lýði að töluverðu leyti, en liafa þó mjög verið gagnrýndar á síðari timum. Er sérstakiega bent á, að sáttamenn skorti lagaþekk- ingu og að þeir þekici þau mál ekki nægjanlega, sem f\xir þá séu lögð. Afleiðingar séu þær, að möguleikar sátta- manna til að ná sáttum í máli séu nokkuð takmarkaðir. Allt annað sé með dómara máis. Hann hafi bæði laga- þekkingu og gjörþekki mál, en auk þess geti hann komið meiru til leiðar í skjóli embættisáhrifa sinna. Er þvi haidið fram, að bundin sáttameðferð hjá sáttamönnum sé þannig oft ónauðsvnleg timasóun. Raunin hefur og orðið sú, að þeim málum, sem leggja þarf til sátta, fækkar jafnt og þétt. Þess í stað er það látið nægja, að dómari leiti sátta, en einnig þekkist, að alls ekki þurfi að leita sátta um mál. Af þessuni sökum eru sáttaumleitanir fyrir sáttamönnum sums staðar ekki lengur bundnar, heldur valkvæðar eða hafa jafnvel verið felldar niður með öllu. Ákvæði 19. gr. tilskipunar frá 10. júií 1795 og 10. gr. tilskipunar frá 20. janúar 1797 voru jafnan skýrð svo, að þau tækju til einka- mála almennt. Samkvæmt 5. gr. laga nr. 85/1936 var aðalreglan áfram sú, að dómsmál í héraði skyldu leggjast til sátta, en und- antekningarnar urðu nökkru fleiri. Síðan hefur þróunin jafnt og þétt verið sú, að þeim flokkum mála hefur verið fjölgað, sem undanþegin eru sáttatilraun sáttamanna. Er 20 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.