Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 28

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 28
liafa orðið, þá réttarfarssáttir eða millisáttir. Eins og síðar verður raldð, sbr. 6.7. og 6.9., eru þessir gerningar ekki réttarsáttir og háðir öðrum reglum. Falla þeir þvi að mestu utan ritgerðar þessarar. 2.4. Sáttir gerðar fyrir sáttamönnum, sbr. 1. kafla laga nr. 85/1936, falla utan ritgerðar þessarar. Að vísu á margt af því, sem hér á eftir verður rakið, einnig við um sáttir f\TÍr sáttamönnum, sbr. 19. gr. eml., en ekki verður vikið að þ\á sérstaklega né tekin nein afstaða til þeirra sér- sjónarmiða, sem kunna að eiga við um slikar sáttir. Það, sem mestu ræður um þetta efnisval, er, að meðferð mála og sáttir hjá sáttamönnum er orðin fátið og búast má við, að dagar sáttanefndar séu senn á enda. 2.5. Ritgerð þessi tekur heldur ekki til sátta i opinber- um málum, sbr. 112. gr. og 146. gr. laga nr. 82/1961, enda eiga önnur lagasjónarmið við um slíkar sáttir. Þannig getur ekki orðið af slikri sátt, nema sök teljist sönnuð og sátt getur orðið ógild, ef hún hefur verið gerð um ósak- næman verknað eða fjarstæð að öðru leyti, t. d. of liá eða of lág. Saksóknari getur kært slikar sáttir til Hæsta- réttar. 1 þessu sambandi má þó varpa fram þeirri hug- mynd, hvort ekki ætti að levfa réttarsáttir i opinberum málum í miklu víðtækara mæli en nú er levfilegt, t. d. í meiri háttar brotamálum, þar sem sókn og vörn á frarn að fara sbr. 130. gr. opl. Um það verður þó ekki nánar rætt á þessum vettvangi. 2.6. Stundum ber það við, að verjandi samþykkir kröfur sækjanda í einu og öllu, sbr. 107. gr. laga nr. 85/ 1936. Engu að síður liggur þó ekki fvrir réttarsátt, nema þvi aðeins, að aðilar séu samtimis reiðubúnir að ljúka deilumáli. Ef aðilar eru af einhverjum ástæðum ekki til- búnir til þess, þá verður ekki af sátt, heldur gengur dómur, væntanlega í samræmi við samþykki verjanda, sem nefna mætti samþykkisdóm. Um slíkan dóm fer í öllu tilliti sem um venjulega dóma. 22 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.