Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 29
3.0. 3.1. Eins og að framan er drepið á, felur réttarsátt það í sér, að dómsmál er útldjáð að nokkru leyti eða öllu. Sennilega er rétt að binda hugtakið því skilyrði, að réttar- sáttin sé gerð fyrir íslenzkum dómstól. Réttarfarslög, sbr. 5. gr. laga nr. 19/1887 og 16. gr. laga nr. 85/1936, og al- menn eðlisrök styðja þá skoðun, að nægjanlegt sé, svo að um réttarsátt sé að ræða, að sætzt sé á bina réttai'fars- legu hlið deilumáls. Það ætti þvi að nægja, að aðilar séu sammála um að ljúlca deilumálinu sjálfu. Hitt er ekki hugtaksskilyrði og þarf ekki sjálfstæðrar rannsóknar, lvvorki af hálfu dómara eða annarra, lvvort aðilar hafi i raun og veru orðið sammála um sjálft efni málsins, þ. e. dómkröfurnar. Þó að sátt um efnishlið deilunváls sé þannig ekki hug- taksskilyrði réttarsáttar, þá lvafa samt aðilar það oftast einnig i hyggju að sættast á efnislvlið deilumáls, enda er erfitt að konva auga á einlvverja raunhæfa þýðingu réttar- sátta fvrir aðila, nenva efnisleg hlið deilunváls sé sætt unv leið. Sátt unv efnislega Jvlið deilunváls verður þannig lang oftast lvluti af sjálfri réttarsáttinni. Aðilar geta því að- cins útkljáð dónvsmál, að þeir eigi ráðstöfunarrétt á sakar- efni. Aðilar geta þannig ekki öðlazt rfðtækari ráðstöfunar- rétt á sakarefni nveð þvi að gera réttarsátt, lveldur en þeir ella mundu lvafa haft. A höfðar t. d. nvál á lvendur konu sinni, B, til skilnaðar vegna nveints brots á 69. gr. laga nr. 39/1921. Aðilar geta lvér ekki gert réttarsátt þess efnis, að B gangi að kröfum A, þar senv aðilar eiga ekki forræði á því sakarefni. Á hinn bóginn er ekkert því til fyrirstöðu, að aðilar sættist á það, að A taki kröfur sínar aftur að öllu leyti. Svipað getur orðið uppi á teningnum i barns- faðernismálunv, vefengingarmálum, sbr. lög nr. 57/1921 og yfirleitt í þeinv flokkum mála, þar senv rannsóknar- réttarfarið (inquisitoriska reglan) er enn við lýði, enda eru þá oftlega opinberir bagsvnunir í húfi. Þegar unv slíka málaflokka er að tefla, verður ávallt að Tímarit lögfræðinga 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.