Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 30
rannsaka það hverju sinni, hvort sátt um tiltekið efni sé löglegt eða ekki. 3.2. Til þess að um réttarsátt geti verið að ræða, er nauðsynlcgt, að deilumálið sjálft sé útkljáð að nokkru leyti eða öllu. Það nægir, að sátt sé gerð um aðeins óveru- legan hluta stefnukrafanna, t. d. aðeins um vexti, en ekki sjálfa stofnkröfuna. Samningar aðila um varnarþing, fresti, um að flytja mál fyrst um sök o. s. frv., eftir að deilur um það hafa risið, teljast ekki til réttarsátta, þar sem með slíkum samningum er ekki að neinu leyti bundinn endir á sjálft deilumálið. Það verður ekki talið skilyrði réttarsáttar, að báðir aðilar hafi gefið eftir af kröfum sínum. Rök fyrir þeirri tilhögun eru einkum þau, að ekki sé nægjanleg ástæða til þess að beita mismunandi lagareglum um þær sáttir, þar sem aðilar liafa gefið eftir af kröfum sínum og hinum, þar sem annar aðili hefur fengið kröfur sínar teknar til greina að öllu leyti. í þessu sambandi er bent á, að oftast sé unnt að segja, að annar livor aðila hafi gefið eftir einhvern óverulegan hluta af kröfum sínum, t. d. veitt stuttan gjaidfrest o. s. frv., og er því talið ósanngjarnt að láta slík óveruleg atriði ráða úrslitum um það, hvort mismunandi lagareglum sé beitt eða ekki. í báðum til- vikum má einnig segja, að aðilar iiafi orðið sannnála um það, að dómur þurfi ekki að ganga og að hin gagnkvæma tilslökun sé fólgin í þessu atriði. Þess vegna er það talið réttarsátt, þegar stefndi greiðir stefnukröfuna að öllu leyti og tekur jafnframt að sér að greiða málskostnað. Einnig verður að teljast réttarsátt, þegar aðilar verða sammála um að hefja mál, sbr. 3. tl. 1. mgr. 119. gr. laga nr. 85/1936. Slikar sáttir hafa sömu verkanir og sáttir almennt, sjá 10.0., þar á nreðal er liafningin bindandi fyrir aðila á sama hátt og venjulegir samningar, og er því máli að 24 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.