Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 31
jafnaði þar með lokið að fullu, þó að svo þurfi ekki alltaf að vera. Hafi t. d. aðilar orðið sammála um að hefja mál í því skyni að flytja það á milli þingháa, þá nær sáttin ekki til stefnukrafanna að neinu leyti og því væri stefnanda fullkomlega heimilt og rétt að þingfesta málið að nýju í síðari þinghánni. Er þvi hér nánast um réttarfarssátt eða eftir atvikum réttarfarssamning að ræða, shr. 6.7. og 6.9. Þess er að geta að lokum, að réttarsáttir fela það alltaf í sér, að máli er þar með lokið að því leyti. Þvi má með nolvkrum rétti halda þvi fram, að réttarsáttir feli jafnan i sér hafningu máls. Réttarsáttir um að fella mál niður eru annars nokkuð algengar i framkvæmd. Ein sátt, gerð á bæjarþingi Reykjavikur á árinu 1969, var svohljóðandi: „Samkomulag er með lögmönnum aðila, að mál þetta verði fellt niður, enda hefur lögmaður stefnda skuldbund- ið sig að greiða f. h. umbjóðanda síns US $ 17, án vaxta, á því gengi, sem dæmt verði í málum út af viðskiptum, sem byggjast á sams konar samningi og til grundvallar viðskiptum þessum liggur. Mál þetta er fellt niður“. Hér er um að ræða aðfararhæfa réttarsátt með frestsskilyrði. 3.3. Erlendar sáttir teljast ekki til réttarsátta, enda hafa þær ekki annað gildi hér á landi en sem samningur milli aðila. Þetta gildir þó aðeins, ef lög hafa ekki gert aðra skipun á. Þannig veita lög nr. 30/1932, 2. gr., sáttum, gerðum í einu riki, gildi sem aðfararhæfum dómi í öðru. 4.0. 4.1. Mjög hefur verið um það deilt, hvert væri hið raunverulega eðli réttarsátta. Hefur það þótt skipta miklu máli í samhandi við spurninguna um það, hvort reglum réttarfars eða borgaralegs réttar ætti að beita um réttar- sáttir. Allar þær kenningar í 4.1.1., 4.1.2. og 4.1.3. hér að Tímarit lögfræðinga 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.