Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 32
neðan eiga það sameiginlegt, að þær byggja á vissu eðli réttarsáttar og draga svo af því svör við þeim vanda- málum, sem upp kunna að risa (deductiva aðferðin). 4.1.1. Sumir lialda þvi fram, að réttarsáttir séu ein- göngu réttarfarslegt fvrirbæri. Af þvi er svo aftur dregin sú ályktun, að eingöngu beri að beita reglum réttarfarsins á réttarsáttir. Þetta getur haft mikla þýðingu, þar seni réttarfarið hefur oft og einatt annars konar reglur um tilvik, heldur en borgarlegi rétturinn. Efnislegi rétturinn leyfir það t.d. að binda alls konar yfirlýsingar og loforð skilyrðum, en réttarfarsreglur banna hins vegar slík skil- yrði lang oftast. Enn fremur er t. d. minna tillit tekið til alls konar misskilnings í réttarfarinu, heldur en í borgara- lega réttinum. Samkvæmt þessari kenningu mætti því t. d. yfirleitt ekki binda réttarsáttir skilyrðum og réttarsáttum yrði ekki eins auðveldlega lineklct, þó þær væru haldnar einlwerjum ógildingarástæðum. 4.1.2. Aðrir halda því fram, að réttarsáttir séu ein- g'öngu borgaraiegs eðlis. Er sú kenning einkum rökstudd með þvi, að réttarfarsáhrif séu ekki innihald sáttarinnar, heldur afleiðing af henni. Samkvæmt þessari kenningu er sátt t. d. nær alltaf gild, ef hún fullnægir skilyrðum hins efnislega réttar, enda þótt formreglur kunni að liafa verið brotnar að einhverju leyti. 4.1.3. Elcki þótti unnt að fvlgja annarri hvorri kenn- ingunni í 4.1.1. eða 4.1.2. án þess að gerðar væru margar undantekningar. Af þessum og einnig öðrum ástæðum kom upp þriðja kenningin, en samkvæmt henni eru réttarsáttir tviþætts eðlis. Flestir fræðimenn liallast nú að þessari skoðun. Kenning þessi gengur i stuttu máli út á það, að réttarsáttir verði að uppfylla skilyrði beggja réttarsvið- anna til þess að vera gild. 4.2. Það virðist vera i betra samræmi við islenzkan hugsunarhátt og vinnubrögð að nota „inductivu“ aðferð- ina um réttarsáttir, enda þótt niðurstaðan sé mjög svipuð og ef kenningunni um tviþætt eðli réttai*sátta væri beitt. 26 Timarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.