Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 33
Er 'þá unnt að láta það lönd og leið, hvert sé eðli réttar- sátta, en þess í stað að leitast við að finna út þau sjónar- mið, sem eru í beztu samræmi við gildandi réttarreglur i hverju einstöku falli. Ber þá einkum að hafa í liuga, að efnislegt réttlæti verði sem mest, en á hinn bóginn verður að taka tillit til þess, að réttarfarslegu öryggi sé ekki teflt í liættu, og eru þá oft og einatt opinberir hagsmunir í húfi. Það verður einnig að hafa það hugfast, að réttarsáttir eru yfirleitt eftirsóknarverð málalok, og her því að greiða sem mest fyrir slíkum málalokum. 5.0. 5.1. Yfirleitt telst það eftirsóknai-vert að ljúka máli með réttarsátt. Deilum lýkur þá friðsamlega. Er það m. a. farsælla fyrir aðila, þar sem oft er þá ekki unnt að segja, að annar hvor aðili hafi tapað máli. Auk þess kemur það til, að máli lýkur oftast f}ær, vinna, tími og fjármunir sparast. A þetta einkum við um minniháttar mál, þar sem búast má við tímafrekri gagnasöfnun. Þessi sjónar- mið leiða m. a. til þess, að rétt er að leyfa sáttir um annað efni en um er deilt, þvi að með því móti er oft betra að ná sátt milli aðila um sjálft deiluefnið. Kemur þetta einkum í ljós, þegar hlutur sá, sem um er deilt, er óskiptan- legur. Framangreind rök mæla og með því, að leyfa skil- yrtar sáttir, hlutasáttir og allsherjarsáttir o. s. frv. (shr. 6.0.). Hins vegar er ljóst, að sáttatilraunir eiga ekki alltaf jafn vel við og geta jafnvel verið óheppilegar og of tíma- frekar, jafnvel þótt sátt kunni að takast að lokum. Getur þetta einkum átt við í málum, þar sem aðeins er deilt um skilning á réttarreglum. Ekki er talið heppilegt að leggja mjög að aðilum að gera sáttir í slíkum málum. Sáttir, sem þannig eru til komnar, geta hæglega leitt til óánægju aðila, sem getur svo aftur orðið tilefni til nýrra deilu- mála. Svo sem kunnugt er, hefur valdsHð sáttanefnda Tímarit lögfræðinga 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.