Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 39
6.10. Það er raunhæft úrlausnarefni, hvort le\'fa eigi sáttir fjæir héraðsdómi, eftir að héraðsdómur er fallinn, en áður en áfrýjunarfrestur er liðinn. Dómur hefði þá að vísu efnislegar réttarverkanir (res judicata verkanir) fyrir dómara og aðila, en hefði hins vegar ekki ennþá form- legar réttarverkanir, því að ennþá má hnekkja dómi með áfrýjun. Aðilar gcta auðvitað náð sama árangri með því að áfrýja málinu og gera síðan réttarsátt fvrir áfrýjunar- dómstólnum á þann hátt, sem þeir vildii. Spurning er þó, hvort nokkur ástæða sé til þess að neyða aðila til að leggja út í þann kostnað og fyrirhöfn, sem af áfrýjun máls leiðir, ef þeir eru á annað borð reiðuhúnir til þess að gera sátt. Minna má á, að aðstaðan getur verið sú, að héraðsdóm- ara hafi orðið á mistök, án þess að unnt sé að koma að leiðréttingu, sbr. 195. gr. eml., og að aðilum og dómara sé þetta ljóst. Er þá heppilegt, að lieimild til sátta sé fyrir hendi, þar sem með því móti mætti stundum komast hjá (ónauðsynlegri) áfrýjun málsins. Þetta veltur á því, hvernig skýra her 196. gr. laga nr. 85/ 1936, cn grein þessi minnist ckki á réttarsáttir sérstaklega. Efnisrök þau, sem liggja að haki reglunum um bindandi úrslit sakarefnis, leiða ekki óhjákvæmilega til þess skiln- ings, að sáttir megi ekki gera fyrir héraðsdómi, eftir að héraðsdómur er fallinn. Að öllu athuguðu virðist þvi rétt- ara að velja hina liagkvæmari og greiðfærari leið fyrir aðila og leyfa þeim að gera réttarsátt um mál fyrir liéraðs- dómi, enda þótt héraðsdómur liafi >þegar gengið í máli aðila. Þessi niðurstaða kann að koma nokkuð á óvart, en réttarfarsregiur verða sem mest að miða að því marki, að rekstur máls verði sem greiðastur, án þess þó að réttar- öryggi sé teflt í tvísýnu. Slíka sátt, sem að ofan getur, ætti að gera hjá þeim dómstól, sem kvað upp dóminn. Ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að gera aðeins hlutasátt eða eftir atvikum allsherjarsátt o. s. frv. Eftir að héraðsdómur er hins vegar orðinn formlega Tímarit lögfræðinga 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.