Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 41
hinn tiltekni frestur er liðinn, án þess að endurupptöku hafi verið krafizt. Hér á eftir verða raktar tvær skilyrtar sáttir, sem gerðar voru á hæjarþingi Reykjavíkur á árinu 1969. Sáttirnar eru einnig dæmi um réttarsátt um sjóveð. „Stefndi, A, lofar að greiða stefnanda, B, kr. 32.000.00 með 7% ársvöxtum frá 1. október 1968 til greiðsludags og kr. 7.100.00 i málskostnað, allt fyrir 13. ágúst n. k. Greiðslustaður er skrifstofa AA, lögmanns, B-götu 8, Reykjavík. Sjóveðréttur í m.b. S er viðurkenndur fyrir ofangreindum fjárhæðum. Heimilt er fyrir báða aðila að afturkalla sátt þessa innan 7 daga frá undirritun hennar. Skal þá skrifleg beiðni um endurupptöku málsins hafa borizt formanni dómsins innan greinds frests“. „Stefndi, A, lofar að greiða stefnanda, B, kr. 20.400.00 með 7% ársvöxtum frá 1. maí 1968 til greiðsludags og kr. 5.340.00 í málskostnað, allt fyrir 1. júli 1969. Sjóveð- réttur í m/b E er viðurkenndur fyrir framangreindum fjárhæðum. Greiðslustaður er skrifstofa AA, hrl., B-götu 30, Reykjavík. Sáttin er þó á þeirri forsendu reist, að leggi stefndi fram kvittun fyrir kr. 5.000.00, sem er ekki í samræmi við þær kvittanir, sem nefndar eru í dómsskjali nr. 9, fyrir greiðsludag, þá lækkar krafan í kr. 15.500.00 og málskostnaður í kr. 3.700.00, en að öðru -leyti breytist sáttin ekki“. Síðasti þáttur sáttarinnar, þ. e. lok liennar, er yfirleitt talinn vera réttarfarsathöfn, en réttarfarsathafnir leyfa venjulega ekki nein skilyrði, sbr. 4.1.1. Réttaröryggi levfir því ekki, að sá þáttur sé skilyrðum bundinn frekar en endranær. Af þeim sökum leyfa réttarfarsreglur það ekki, að óvissa ríki um það, hvort máli sé lokið eða eklci. Ekki mætti því t. d. skilorðsbinda sátt þannig, að mál sé því aðeins lokið, að efnishlið sáttarinnar sé gild. Komi skilvrðið fram, á að endurupptaka gamla málið. Tímarit lögfræðinga 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.