Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 42
Ef ekkert er tekið fram i sáttinni, er nægjanlegt að beina endurupptökubeiðni að dómstól eða andstæðingi. 7.2. Ákvæði 5. gr. laga nr. 19/1887 verða ekki skoðuð tæmandi talning um það, hvernig sanna megi tilvist skil- yrðis. Þvert á móti verður að líta svo á, að þetta megi sanna með ýmsu öðru móti, t. d. með vitnaleiðslum o. s. frv. (sbr. t. d. B. Gomard, Fogederet, bls. 23), en senni- legt er, að aðili verði þá að höfða bæjarþingsmál til þess að sanna tilvist skilyrðis. 8.0. 8.1. Telja verður, að dómarar liafi nokkrar skvldur í sambandi við réttarsáttir, sem eru ýmist byggðar á lögum eða eðli máls. Ef dómari er í vafa samkvæmt þvi, sem hér að neðan verður rakið, hvort leyfa eigi sátt eða ekki, þá getur hann krafizt þeirra gagna, sem iiann telur þurfa til þess að upplj’sa þann vafa. M. a. gæti dómari krafizt þess, að stefna vrði lögð fram og sennilega gæti liann einnig krafizt þess, að aðilar mættu sjálfir, sbr. 8. og 9. gr., sbr. 19. gr. eml. Eftir atvikum verður að telja, að dómari gæti með úrskurði synjað sáttar, ef hann teldi skilyrði löglegrar réttai'sáttar ekki fvrir hendi. Væntan- lega yrði þó i framkvæmd fremur sjaldgæft, að dómari stæði i vegi fyrir sátt, ef aðilar væru reiðubúnir að gera liana. 8.1.1. Dómari á að sjá um, að réttarsátt sé skýrt og greinilega orðuð. 8.1.2. Dómari á að gæta leiðbeiningarskyldu sinnar, ef um það er að tefla. Eftir atvikum á hann einnig að fylgj- ast með því, að annar aðili hagnist ekki á óréttmætan liátt á kostnað hins. 8.1.3. Dómari á að fylgjast með því, að aðilar eigi ráð- stöfunarrétt á sakarefni, að innihald sáttarinnar striði ekki á móti lögum og að ekki sé ómögulegt að efna sáttina. 8.1.4. Dómari á einnig að fylgjast með þvd, að sáttin sé ekki haldin neinum ógildingarástæðum (t. d. að svik- 36 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.