Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 43
um hafi vcrið beitt o. s. frv.). Síðastgreint atriði hefur þó naumast mikla raunhæfa þýðingu. 8.2. Samkvæmt 15. gr., shr. 19. gr. laga nr. 85/1936 ber að rita efni sáttar í þingbók. Samkvæmt 42. gr. sömu laga skulu aðilar undirrita sáttina og dómara og þing- vottum ber siðan að undirrita í einu lagi allt það, sem bókað liefur verið. ,\icvæði þessi um bókun sáttar, votta og undirritanir, eru í því skvni sett, að unnt sé að sanna efni sáttanna og að þær verði skýrar og ótviræðar. Með rýmkandi lögskýringu og með stoð í réttarvenju verður einnig að telja það nægjanlegt að gera réttarsáttir á laust blað, sem siðan er iagt fram sem dómsskjal í málinu. Sáít, sem þannig er til komin, nær alveg sömu markmiðum og bókuð sátt og væri þ\d algert forms- atriði, án raunhæfrar þýðingar, að krefjast skilyrðislaust bókunar sáttar í þingbók. Á það má benda, að í lögum sumra ríkja er það lögfest, að lej-filegt sé að gera réttar- sáttir á slik framlögð réttarskjöl (sbr. t. d. 160. gr. þýzku réttax-farslaganna) á þeim grundvelli, að tilvikum þess- um megi alveg jafna sanxan. 8.3. Það er sennilega lágnxai-ksskilyrði fyrir gilcli rétt- ax-sáttar, að liún sé bókuð (eða lögð fram i máli senx rétt- ai-skjal) og að bún sé lesin upp eða a. nx. k. sýnd og staðfest. A liinn bóginn verður ekki talið, að undi:rskriftir samkvæmt 42. gr. laga nr. 85/1936 séu beint gildisskilyrði sáttar. En öruggara er saixit að hafa formkröfur i lagi, því að slík formbrot kunna að valda ógildingu sáttarinnar, ef deilur vei'ða síðar unx efni sáttar (sbr. e.t. v. Hrd. 1969, bls. 1380). Séu þessi lágmarksskilyrði ekki fyrir hendi, er réttarsátt ógild. Sama gildir, þótt aðilar hafi konxið sér saman um að liafna framangi-eindum form- skilyrðum. Sátt væri engu að síður ógild, þcd að i'éttar- öryggi krefst þess, að framangreind lágmarksskilyrði séu fyrir hendi. 8.4. Spurning er, frá hvaða tíma réttai-sáttir taki gildi. Kemur annars vegar til álita að láta venjulegar samninga- Tímarit lögfræðinga 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.