Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 44
reglur gilda um þetta. Er þá sátt óafturkallanleg, þegar tilboð liefur verið samþykkt, enda þótt sáttin hafi ekki verið færð til bókar. Til samanburðar má benda á, að ýmsar yfirlýsingar hafa fullt gildi, enda þótt þær hafi ekki enn verið færðar til bókar, t. d. kröfufráfall o. s. frv. Hins vegar kemur til álita, að láta sátt þá fvrst fá gildi, þegar lnin liefur verið bókuð, lesin upp og samþykkt. Er einkum á það að 'Iíta, að réttarsáttir eru stundum nokkuð flóknar og aðilar eru ekki endanlega búnir að ganga frá öllum atriðum, fvrr en sáttin hefur verið bókuð og lesin upp eða sýnd. I þessu sambandi má enn fremur minna á, að aðilar álíta sig oft og einatt ekki bundna við réttarsátt, fyrr en hún hefur verið bókuð og lesin upp. Loks má geta þess, að sönnun um efni sáttar og jafnvel, bvort hún hafi komizt á, getur orðið erfið, ef hún liefur ekki þegar verið bókuð. Önnur rök eiga því hér við um réttarsáttir, heldur en um venjulegar utanréttarsáttir. iAð öllu athuguðu er því sennilegt, að slðarnefnda lausnin vrði valin. 9.0. 9.1. Það verður siðar á það minnzt, að réttarsátt verður að uppfylla skilyrði kröfuréttarins til þess að vera gild, sbr. 11.2. Hér verður að nokkru tekin til meðferðar sú spurning, hvernig með skuli fara, ef reglur réttarfarsins eru brotnar við gerð réttarsátta. Það fer mjög eftir at- vikum, hverjar afleiðingar af sliku verða. Stundum hafa slík brot engin áhrif á réttarsáttina, stundum skortir sátt aðeins aðfararliæfi, en einnig getur það komið til, að sáttin verði ógild 1 heild sinni. Að visu fjallar 2. og 3. mgr. 16. gr., sbr. 19. gr. eml. um það, bvenær réttarsátt skortir samningsgildi og bvenær aðfararbæfi, en þau ákvæði verða ekki skoðuð tæmandi talin um þau til- vik, sem geti haft áhrif á samningsgildi eða aðfararhæfi sáttar. í>vert á móti verður að meta það i hverju einstöku tilviki, hvaða afleiðingar brot á réttarfarslöggjöf við gerð sáttar geti haft á gildi hennar. Þegar meta skal gildi 38 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.