Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 45
sáttar vegna brots á þeirri löggjöf, ber einkum að hafa í huga, að réttarfarslegu örvggi sé ekki teflt í hættu og að réttarsáttir teljast eftirsóknarverð málalok, sbr. 4.2. og 5.0. hér að framan. Réttarörvggi er yfirleitt ekki talið stefnt í hættu, þótt slíkar réttarfarsreglur hafi verið iu-otnar við gerð réttar- sáttar. Þess vegna geta réttarsáttir oft og einatt verið gildar, enda þótt ýmsum skilyrðum réttarfarsreglna hafi eigi verið fullnægt. Sátt er því yfirleitt gild, þótt t. d. dómari hafi verið vanhæfur, þótt sátt liafi verið gerð á Ijæjarþingi um mál, sem lieyrir undir sjó- og verzlunar- dóm, eða jafnvel félagsdómsmál væri sætt á bæjarþingi eða í merkjadómi o. s. frv. Ekki veldur það heldur ógildi sáttar, þótt mál hafi verið sætt á röngu varnarþingi, þó að farizt hefði fvrir að leggja málið fvrir sáttanefnd til sátta o. s. frv. Yfirleitt má því sennilega lita frjálslega á brot gegn réttarfarsreglum, þegar metið er gildi sátta. Spurning er, hvort sátt væri ekki ógild, ef dómari væri sjálfur aðili eða umboðsmaður aðila og er það þó umþrætt. Ef dómara hefur skort löggildingu, þá hefur engin réttar- sátt komizt á, aðeins utanréttarsátt. Sumsstaðar er talið, að i fjölskipuðum dómi verði varla gengið lengra en að krefjast þess, að formaður hafi löggildingu, enda reynir mest á hann í sambandi við sáttir. 9.2. Það, sem rakið var hér að framan um það, að yfirleitt væri ekki ástæða til að líta alvarlegum augum á brot á réttarfarslöggjöf við gerð réttarsátta, gildir þó ekki, ef réttarfarsskilyrði þau, sem brotin eru, snúa að aðilum sjálfum. Hér verður því nokkru nánar kannað, að hve miklu leyti brot á þeim réttarfarsskilyrðum, sem að aðilum snúa, hafa áhrif á réttarsáttir. 9.2.1. Réttarfarslegt aðilahæfi og efnislegt réttindaliæfi fellur að öllu verulegu lej'ti saman, að því er séð verður. Verður þvf ekki um neinar sérreglur réttarfars að ræða að iþvi levti. Á hinn bóginn er þess að gæta, að aðili hefur Timarit lögfræðinga 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.