Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 47
til þess að gera sáttir fer þá að efnislegum rétti. (Afleið- ingin yrði þá m. a. sú, að samþykki yfirlögráðanda yrði að fá um allar sáttir, þar sem fjárráðstafanir væru mikilsháttar eða óvenjulegar, sbr. 36. gr. laga nr. 95/ 1947. Sá liins vegar litið á réttarsátt sem hreina réttar- farsathöfn, shr. 4.1.1., þá vœri heimild lögráðamanns miklu víðari, þar sem aðai •''glan er þá sú, að lögráða- maður megi gera allar réttarfarsathafnir, en beri eftir atvikum bótaábvrgð á þeim athöfnum. Algengasti skilningurinn er sennilega sá, að heimild lögráðamanns lil að gera sáttir, fari eftir efnislega rétt- inum. 1 dómi i máli bæjarþings Reykjavikur nr. 4/1969, uppkveðnum 1. júlí 1969, reyndi á þetta atriði. Taldi liéraðsdómm-inn, að sáttin hefði orðið að fullnægja skil- yrðum efnislega réttarins. Dómi þessum var ekki áfrýjað. í þessu sambandi hefur því verið haldið fram, að unnt væri að greina á milli þess, hvort sátt væri „in concreto“ mikilvægur efnislegur gerningur (þá þvrfti væntanlega samþykki vfirlögráðanda), eða aðeins mikilvægur réttar- farslegur gerningur (þá þvrfti væntanlega ekki samþykki yfirlögráðanda). Ekki er þó alltaf ljóst, hvenær sátt er mikilvæg efnislega séð, en elcki réttarfarslega og öfugt. Er vafasamt, hvort þessi skipting á rétt á sér. 9.2.4. Það hefur verið nokkuð almenn skoðun liér á landi, að héraðsdóms- eða hæstaréttarlögmenn hefðu ekki heimild til að gera réttarsátt skv. stöðuumhoði sínu. Sá skilningur er einnig ríkjandi í Danmörku (sjá t. d. UFR 1936, bls. 491, UFR 1948, hls. 614, og Tvistemaal, 2. útg., bls. 54). Um þetta efni hafa ekki gengið dóinar hér á landi, svo kunnugt sé. Öruggt er, að lögmenn hafa ekki stöðuumboð, skv. 4. gr. laga nr. 61/1942, til að gera réttar- sátt, hvorki beint eða per analogiam, sbr. Hrd. 1944, bls. 64, enda þarf eklci að taka tillit til sérreglna réttarfarsins við gerð utanréttarsátta. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 61/1942 er það rúm, að stöðu- umboð lögmanns getur einnig náð yfir réttarsáttir, a. m. Tímarit lögfræðinga 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.