Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 48
k. langoftast. Stangast því hér á efnisreglur og form- reglur réttarfarsins. Þegar svo er, getur verið spurning um það, sbr. 4.2., hvort ekki eigi að velja lausn, hyggðri ú sjónarmiðum, sem eru hentugust og í beztu samræmi við lagarök hverju sinni. Er þess þá fjTst að geta, að réttarsáttir eru yfirleitt eftirsóknarvei’ðar, bæði fyrir dómara og aðila máls. Það getur oft og einatt haft í för með sér töf í máli og óvissu, ef lögmaður þarf ávallt að fá samþykki skjólstæðings síns til sáttar. Ef gagnaðili gerir hins vegar sátt við lögmann andstæðings sins, er óvissan á hinn hóginn í þvi fólgin, að gagnaðili má búast við því, að unnt sé að ógilda sáttina vegna umboðsskorts. Þá er og varla vafi á því, að réttarfarsreglur um hraða meðferð máls og réttarörvggi mæla með þvi, að lögmaður hafi slíkt umhoð. Til samanburðar má og geta þess, að lögmaður hefur venjulega umhoð til þess að falla frá stefnukröfum, viðurkenna dómkröfur eða taka ekki til varna, því að hér er um venjulegar réttarfarsatbafnir að tefla, sem dómstóll verður að geta gengið út frá að haldi. Að sjálfsögðu mundi lögmaður eftir atvikum hera skaða- bótaábyrgð gagnvart sínum skjólstæðingi, ef hann færi lit fyrir heimild sína við gerð réttarsátta. A hinn hóginn eru svo hagsmunir aðila af því, að hann sé ekki bundinn við réttarsátt, sem hann hefur ekki gefið heimild til. Er einkum á það að líta, að skjólstæðingur gæti ekki hnekkt réttarsátt, ef stöðuumboð lögmanns til slíkrar sáttar væri viðurkennt, t. d. er áfrýjun ekki leyfileg. Réttarfarsat- hafnir lögmanns, sem aðili er ekki ánægður með, enda hins vegar í mesta lagi með óhagstæðum dómi, sem aðili getur ef til vill bætt úr með áfrýjun málsins. Á meðan dómsúrlausn liggur ekki fyrir um þetta efni, verður ekki fullyrt um, hvora leiðina ætti að velja. 9.2.5. Annars konar málflutningsumboð, t. d. pró- kúruumboð, umboð sameiganda eða umboð löðráðamanns. Um slik umboð fer sennilega eftir efnislega réttinum. Sá, sem prókúru hefur, má þá t. d. gera sátt um 42 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.