Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 49
flest atriði (þó má hann t. d. ekki ráðstafa fasteignum), þar sem slík ráðstöfun felst í prókúruumboði. Ekki mætti heldur takmarka heimild prókúruhafa til að gera réttar- sáttir, þar sem ekki má takmarka slíkt umboð. Sátt er ógildanleg, ef umboð hefur skort. Hafi hins vegar ólöglærður málflutningsmaður gert sátt fyrir skjól- stæðing sinn í Reykjavík (einkaréttur löglærðra málflutn- ingsmanna), þá er sátt sennilega ekki ógildanleg af þeim sökum, sbr. 9.1., ef hann hefur nægjanlegt umboð. 9.2.6. Aktiv (passiv) legitimation — raunverulegur réttur. Langoftast er það svo, að sá, sem flytur mál í eigin nafni, er hinn raunverulegi aðili máls. Stundum er þó leyfilegt, að maður flvtji mál fyrir annan mann en i eigin nafni. Tilvik þessi koma fremur sjaidan fyrir og réttarfarsreglur amast heldur við slikum hætti á rekstri mála. Taiið Jiefur verið, að hér væri um venjulegt mál- flutningsumboð að ræða. t>ví hefur þó ýmist verið haldið fram, að slíkt umboð til málflutnings veiti sjálfstæðan rétt til að gera réttarsátt, en aðrir halda því á liinn bóginn fram, að efnislegt uniboð tii að gera sátt þurfi að vera fvrir iiendi. Með því að hér er um umboð að ræða, sem jafna má til málflutningsumboðs, eru líkur fyrir því, að umboð samkvæmt efnisrétti þurfi að vera fyrir hendi til þess að slíkar sáttir geti verið gildar. 10.0. 10.1. í tilskipun frá 1795, 43. gr., og 1797, 30. gr., var sagt, að sáttir skyldu hafa sömu „verkun og kraft sem óhnökkjandi dómur, er enginn má kæra“. Akvæði þessi voru talin bæði gölluð og ónákvæm, þar sem ákvæðin tækju ekki tillit til þýðingar sátta sem samninga og að þær væru settar á bekk með óhagganlegum dómi, sem við nánari ihugun fengi ekki staðizt (sbr. Einar Arnórs- son, Dómstólar og réttarfar, bls. 116). Ákvæði þessi hafa nú verið afnumin. Efni sáttar ræðst af samkomulagi aðila að verulegu Tímcirit lögfræðinga 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.