Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 50
Jeyti og engin rannsókn fer fram á því, hvað aðilum sé rétt eða skylt að inna af hendi. Sátt verður oft þannig til, að háðir aðilar slaka nolvkuð til, enda þótt þeir telji sér meiri rétt en þeir láta sér nægja, oft i þeim tilgangi að losna við málaferli. Dómur er liins vegar bvggður á hlutlægri rannsókn dómara á gögnum máls og beitingu réttarreglna um þau atvik máls, sem sönnuð þykja. Þetta ásamt öðru veldur þ\á, að sátt verður á margan hátt eðlis- ólilc dómi, sem aftur leiðir til þess, að réttarverkanir sáttar eru ekki alltaf þær sömu og dóma. Hér á eftir verður bent á lielztu verkanir sátta og að nolvkru sýnt fram á sérreglur fvrir sáttir. 10.2. Sáttir eru aðfararhæfar, sJjr. 1. gr. laga nr. 19/ 1887 og 16. gr., sbr. 19. gr. laga nr. 85/1936, ef efni þeirra stendur til þess. Sumar sáttir eru þó ekki aðfararbæfar samlcvæmt efni sínu, t. d. sátt, þar sem stefnandi gefur eftir allar kröfur sínar og málskostnaður fellur niður, sumar sáttir, þar sem viðurlvenndur er viss réttur og málskostnaður látinn falla niður o. s. frv. A liinn bóginn eru allar skyldur samkvæmt sáttinni aðfararhæfar, líka þær, sem aðilar kunna að liafa tekið á sig aulvalega, þ. e. fyrir utan sjálft deilumálið. Spurningar um það, livenær aðför megi gera, livernig greiða skuli kröfu og hvar, o. s. frv., fer eftir efni sáttarinnar og túlkun liennar. Ef sætzt er á annað en peningagreiðslur, þá má beita ákvæðum 11.—17. gr. laga nr. 19/1887 eftir þ\á sem við á, sbr. 10. gr. sömu laga. Fógeti þarf sennilega almennt elcld að prófa ex officio í sambandi við aðför annað en ytra form sáttar. Hann getur venjulega gengið út frá því, að héraðsdómari Jiafi atliugað réttarfarsskilvrði og að eldcert hafi breytzt síðan. Ef sérstakt tilefni gefst til, verður Iþó að ganga úr skugga um, að þau réttarfarsskilvrði, sem að aðilum lúta, séu fyrir liendi, t. d. ef grunur lægi á, að aðili liefði misst málflutningshæfi áður en sátt var gerð fyrir héraðsdómi. Önnur réttarfarsskilvrði heldur en þau, sem aðila snerta 44 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.