Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 51
sjálfa, þarf fógeti sennilega eklci að prófa, enda eru þau yfirleitt ekki til fyrirstöðu gildi sáttar, eins og að ofan er rakið. 10.3. Sátt bindur enda á dómsmál. Um það er að vísu ekki að finna positivt lagaákvæði, en verður hins vegar sennilega ráðið af þvi, að sáttin sé aðfararhæf. Ef til vill styður einnig 3. tl. 1. mgr. 119. gr. laga nr. 85/1936 þessa niðurstöðu. Eiftir að sátt hefur verið gerð í máli, er þvi þar með lokið, og verður því hvorki haldið áfram fyrir héraðsdómi né áfrýjað eftir það, sbr. 12.1. Hafi dómur þegar gengið, þegar réttarsáttin var gerð, þá getur dómur haldið gildi sínu, ef sátt og dómur standa ekki í mótsögn hvort við annað, t. d. getur sáttin verið um það að falla frá áfrýjun máls. Standi dómur og sátt hins vegar i mót- sögn hvort við annað, þá verður að telja dóminn fallinn úr gildi og enn fremur fjárnám, sem kann að hafa verið gert eftir honum. Sátt má hins vegar breyta með annarri sátt, t. d. geta komið fram varnir iijá fógeta gagnvart sátt, og getur það mál þar endað með annarri sátt. 10.4. Réttarsátt er bindandi fvrir aðila samkvæmt venjulegum reglum samningaréttarins. Hún verður þvi ekki afturkölluð framar því, sem þær reglur segja til um. Allt aðrar reglur gilda bins vegar um réttarfarsathafnir yfirleitt. Afturköllun er þar heimiluð í miklu viðtækara mæli, a. m. k. þegar um einhliða réttarfarsathafnir er að ræða. Hversu langt sátt bindur aðila, verður að ráða eftir efni hennar og túlktin hverju sinni. 10.5. Réttarsáttir liafa ekki formleg réttarálirif eins og dómar, þ. e. eftir að áfrýjunarfrestir eru liðnir, verður liéraðsdómi ekki hnekkt. Sá, sem höfða vill mál til ógild- ingar sáttar, er því ekki við neina málshöfðunarfresti bundinn, þvert á móti hefur hann viðtæka heimild til höfðunar sliks máls. 10.6. Sáttir hafa ekki neikvæð efnisleg réttaráhrif (öðru visi í Noregi og Srfþjóð) og eru að því leyti einnig frábrugðnar dómum, en líkjast að þessu leyti utanréttar- Tímarit lögfræðinga 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.