Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 52
sáttum. Þetta stafar að nokkru leyti af þ\á, að sátt hefur ekki formleg réttarálirif og því mjög víðtæk heimild til að hnekkja henni, ef hún er haldin ógildingarástæðum. Ef sáttir ættu því að hafa slik neikvæð efnisleg áhrif, þá yrði dómari ávallt um leið að athuga, hvort sáttin væri gild eða ekki. Af þ\d leiðir, að 196. gr. laga nr. 85/1936 á ekki við um sáttir. Þess vegna er það, að ef A höfðar mál á hendur B um sama sakarefni og þeir hafa gert sátt um, þá ætti eJcki að frávísa, heldur gæti verjandi lagt fram sáttina sem efnisvörn í málinu og fengið sj'knu. (iAnnarrar skoðunar er Einar Arnórsson í Almenn með- ferð einkamála í héraði, bls. 41). 10.7. Sáttir hafa ekki jákvæð efnisleg réttaráhrif og eru að því leyti ólíkar dómum, sbr. 1. mgr. 196. gr. laga nr. 85/1936. Astæðurnar fyrir þessu eru þær sömu og nefndar voru í 10.6. hér að framan. Hins vegar er ekki loku fyrir það skotið, að efni sáttar geti orðið sönnunar- gagn milli sömu aðila með svipuðum hætti og samningar. Þetta stafar þó aðeins af þvi, að sátt er bindandi samn- ingur milli aðila, en ekki vegna þess, að réttarfarsreglur gefi sátt nein sönnunaráhrif. A hefur til dæmis skuld- bundið sig til að afhenda ákveðið land til B með sátt. A höfðar síðan mál á hendur B út af spjöllum á landinu. Hér eru vissar líkur fyrir því, að A sé réttur eigandi lands- ins. Annars fer það mjög eftir atvikum hverju sinni, hversu ríkt sönnunargildi sáttar er, og verður þ\d dómari að meta það, samkvæmt 122. gr. laga nr. 85/1936. 10.8. Sé sátt gerð um aðfararhæfa kröfu, er fyrningu þar með lokið og nýr fyrningarfrestur hefst, venjulega 10 ár. Eftir þvi sem við á gildir það sama um réttarsátt, þar sem viðurkennd er sjóveðréttarkrafa ,(sbr. Þórður Evjólfsson, Um lögveð, bls. 234). 10.9. Aðili réttarsáttar getur í vissum tilvikum unnið rétt samkvæmt reglunum um traustnám. Það sama á ekki við um dóma. 46 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.