Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 54
ekki víst, að réttarsátt vrði linekkt, enda þótt svikuni hefði verið beitt og loforðsmóttankandi hefði verið grand- laus. Dómstólar ættu sennilega að hafa, í stað reglanna í 16. gr. eml., nokkuð sjálfstæða heimiíd til þess að meta þetta með tilliti til atvika allra i hverju einstöku tilfelli. Ef réttai-sátt er ógild að efnisrétti, er hin réttarfarslega hlið hennar einnig ógild. Því verður slík sátt t. d. ekki hæfur aðfarargrundvöllur, sbr. 3. mgr. 16. gr. laga nr. 85/1936. 11.3. Að framan hefur verið á það drepið, að sáttir þurfa eldci alltaf að fullnægja skilyrðum réttarfarsreglna til þess að vera gildar. Hins vegar getur það komið fyrir, að hin réttarfarslega hlið sátta sé ógild. 3. mgr. 16. gr. laga nr. 85/1936 telur upp nokkur tilvik, sem hér geta komið til greina, en ekki verður talið, að þau tilvik séu þar tæmandi talin. Nokkur dæmi voru nefnd í 11.1. hér að ofan. Um önnur dæmi vísast til 9.0. hér að framan. Ef hin réttarfarslega hlið sáttar er ein sér ógild, þá er sátcin ekki aðfararhæf, sbr. 3. mgr. 16. gr. eml. Hins vegar fer það eftir atvikum, hvort hin efnislega h'lið sáttarinnar sé gild eða ekki. Hafi t. d. óhæfur umhoðsmaður gert sátt, eins og 3. mgr. 16. gr. eml. nefnir, þá væri hin efnislega hlið sáttar lang oftast einnig ógild. Hafi á hinn bóginn réttarsátt ekki verið bókuð, þá skortir hana aðffararhæfi, en getur hins vegar verið gild eins og venjuleg utanréttar- sátt, en í þvi sambandi verður þó einnig að líta á það, að með þvi að stefnandinn missir aðfararliæfi kröfunnar, geta forsendur hafa brostið. Sjá nú Hrd. nr. 173/1970, upp- kveðinn 17. marz 1971 um ógildingu á réttarfarshlið sáttar. 12.0. 12.1. Málskot réttarsáttar er almennt ekki talið heimilt. Dómari héraðsdóms hefur venjulega eklci tekið neina af- stöðu til sáttar og þvi færi það gegn reglunni um tvö dómstig i hverju máli, ef málskot væri heimilað á réttar- sátt. Sá, sem telur á sinn rétt hallað með sátt, verður þvi 48 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.