Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 57
höfn, en réttarfarsathafnir haldi jafnan gildi sínu, þótt þær liafi verið haldnar mörgum ógildingarástæðum. Því sé máli endanlega lokið með sátt, enda þótt sáttin hafi verið lialdin ógildingarástæðum. Loks er því haldið fram, að reglurnar um res judicata séu leið þessari ekki til fyrir- stöðu, þar sem sátt hafi ekki slíkar verkanir. Að þvi er íslenzkan rétt varðar, þá verður að telja vafa- laust, að hér verði að höfða nýtt dómsmál til að fá úr skorið um gildi réttarsáttar og að endurupptaka gamla málsins sé ekki heimil, sbr. 2. mgr. 17. gr., sbr. 19. gr. laga nr. 85/1936. Höfðun nýs máls getur orðið með tvennum hætti, skv. 2. mgi\ 17. gr. eml.: 1 fj-rsta lagi er heimilt að höfða neikvætt viðurkenning- armál og gera kröfu um ógildingu sáttarinnar (vefeng- ing). Telja verður, að sækjandi hafi yfirleitt lögmæta hagsmuni til að höfða slíkt mál, þar sem hætta á fjárnámi skv. sáttinni vofir jafnan yfir. Einnig má böfða mál til staðfestingar sáttarinnar. Þó lilýtur að verða að gera sömu kröfur og endranær, að sækjandi hafi lögmæta hagsmuni til höfðunar slíks máls, t. d. að gagnaðili hafi hreyft and- mæium gegn gildi sáttarinnar. Staðfestingarmál má senni- lega einnig höfða, ef deilur verða um túlkun sáttar. í öðru lagi má aðili höfða vefengingar- eða staðfest- ingarmál og hafa í því samhandi uppi kröfur um dóm um sakarefnið. En í þriðja lagi ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að höfðað sé nýtt mál á þann hátt, að gerðar séu sömu dóm- kröfur og í gamla málinu og raktar þær málsástæður, sem taldar eru valda ógildingu sáttarinnar, enda þótt sérstök viðurkenningarkrafa sé ekhi höfð uppi. 12.4. Eins og vikið var að, eru sumir sem halda þvi fram, að í stað þess að höfða nýtt dómsmál til að skera úr um gildi sáttar, eigi að endurupptaka gamla málið og halda því áfram. Þyrfti þá aðeins að 'biðja um fyrirtekt málsins á ný með sömu kröfum og áður, en með þeim rökum, að sáttin sé ógild. Þeir, sem halda þessari skoðun Tímarit lögfræðinga 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.