Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 60
miÖum, sem rakin eru í 11.0. Auk þess gæti l>ú og jafn- vel einstakur kröfuhafi, að vissum skilyrðum fullnægð- um, höfðað riftunarmál gegn viðsemjanda þrotamanns, þar sem þess væri krafizt, að sáttin yrði ógild með dómi. I lögum nr. 18/1949 um kyrrsetningu og lögbann, er ekki að finna nein ákvæði, sem óheimila réttarsáttir um staðfestingu á kyrrsetning'u eða lögbanni. í 6. tl. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 85/1936 er beinlínis boðið að leita skuli sátta um slíkar kröfur. Að þessu athuguðu er ekkert þvi til fyrirstöðu, að réttarsátt sé gerð um staðfestingarmálið eitt sér með eða án kröfu þeirrar, sem var tilefni kyrr- setningarinnar. 13.2. I Hrd. 1938, bls. 341 (og svipuðum dómi í sama bindi, bls. 749) reyndi með sérstökum hætti á gildi sjó- veðréttar. Málavextir voru i stuttu máli þeir, að vélstjóri nokkur, A, sótti útgerðarmann, B, til greiðslu eftirstöðva af ógoldnu vélstjórakaupi og krafðist jafnframt sjóveð- réttar i tilteknu skipi til tryggingar stefnukröfunum. I héraði viðurkenndi B kröfur A og var dæmdur í samræmi við það til greiðslu þeirra og til að þola sjóveð- rétt. 1 Hæstarétti höfðaði C meðalgöngusök á hendur háð- um aðilum í héraði, þeim A og B, og krafðist þess aðal- lega, „að hinn áfrýjaði dómur verði ómerktur, en til vara, að ákvæði hans um sjóveðrétt í v.s. Stathav, SI 21, verði með öllu niður fellt, og til þrautavara, að sú upp- hæð, sem tryggð verði með sjóveðrétti, verði lækkuð .. .“. Heimild C til áfrýjunar málsins og meðalgöngu var á þvi byggð, að hann hafi átt samningsveð í skipinu og hafi eigi fengizt full greiðsla á veðskuldinni af uppboðs- andvirði skipsins vegna sjóveðréttar þess, sem ákveðinn hafi verið í héraðsdóminum. Um aðalkröfu áfrýjanda sagði Hæstiréttur, að með liliðsjón af varakröfu hans, vrði að líta svo á, að áfrýjandi beindi ómerkingar- kröfu sinni ekki að fjárkröfum þeim, sem dæmdar hafi verið í héraðsdóminum, heldur aðeins að ákvæðum hans 54 1 ímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.