Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 61
uin sjóveðréttinn. Er og hæpið, að áfrýjandi iiefði getað fengið fjárkröfuna sjáifa ómerkta, því að til þess skorti hann lögvarða hagsmuni, þar sem áfrýjandi var ofar í skuldaröð en sjálf krafan, en á eftir, ef sjóveð fylgdi henni. Samkvæmt því voru ákvæði héraðsdómsins um greiðslu B til A staðfest. Um sjóveðréttinn segir liins vegar, að með viðurkenningu B á skuldakröfu A hafi B ekki getað veitt A sjóveðrétt í skipinu nema þvi aðeins, að krafa A liefði verið tryggð á þann veg i lögum. Síðan komst dómurinn að iþeirri niðurstöðu, að í veigamiklum atriðum væri vanreifað, hvort sjóveðréttur fylgdi umræddri kröfu og ómerkti því sjóveðréttarkröfuna og vísaði henni frá liéraðsdómi. í fljótu hragði kynni að sýnast, að dóniur þessi væri ekki i samræmi við það, sem að framan er ritað um heimild til þess að gera sátt um allar viðurkenningar- kröfur. Héraðsdómurinn var augljóslega dæmdur i sam- ræmi við 107. gr. laga nr. 85/1936. Ekki verður talið, að í hæstaréttardóminum felist annað og meira en það, að valt geti verið fvrir héraðsdómara (og auðvitað aðila líka) að dæma mál skv. 107. gr. eml., án þess að liuga að því um leið, hvort lög leiði til kröfunnar, eins og hún liggur fyrir, eða án þess að hún sé studd fullnægjandi gögnum. Er þetta ekkert sérstakt um sjóveðréttarkröfur, heldur á við um allar kröfur. Nákvæmlega eins hefði farið um hvaða kröfu sem vera skal, ef hún hefði verið dæmd án þess að lög leiddu til hennar eða annars ekki nægjanlegum gögnum studd. Sé á rétt 3ja manns hallað með slíkum efnislega röngum dómi, þá iiefði hann getað fengið slíkum dómi bægt frá lögmætum réttindum sínum með sömu eða einhverri svipaðri aðferð og 3ji maður beitti í umræddum dómi Hæstaréttar. Af þessum sökum hnekkir hæstaréttardómur þessi í engu framanrituðu um réttarsáttir. Hitt er svo annað mál, að dómari mundi vart ljá atbeina sinn til sáttar, ef hann sæi, að lög leiddu ekki til kröfu þeirrar, sem um er teflt og eftir atvikum Tímarit lögfræðinga 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.