Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 64
gamla málið áfram milli aðila án þátttöku þriðja manns. Þriðji maður, sem er aðili sáttar, þarf sennilega ekki að uppfylla nein réttarfarsskilyrði heldur aðeins efnislegu skilyrðin, þar sem hann er ekki aðili málsins. Hlutverk 3ja manns er einungis bundið við það að gera sátt, þ. e. að gera vissa skuld aðfararhæfa, en slíkt er unnt á }hnsan hátt án þess að þurfa að vera aðili dómsmáls, t. d. með aðfararhæfu veðbréfi. lAf framangreindu leiðir m. a. það, að um heimild þess sem mætir fvrir 3ja mann i rétti til að gera dómssátt, fer vafaiitið eftir efnislegum rétti. 15.2. Dómur eða sátt bindur aðeins aðila sjálfa en elcki 3ja mann. Ef A. hefur viðurkennt í sátt rétt B að tiltekinni fasteign, þá er 3ji maður, sem telur sig eiga rétt, ekki bundinn við þá sátt. Þriðji maður getur þá gripið til ýmissa ráðstafana til verndar rétti sínum, sbr. 13.0., en auk iþess mundi hann oftast geta orðið meðal- göngumaður i dcmsmálinu milli aðila eða i sambandi við aðför og mótmælt hugsanlegri sátt milli aðila. Ef verjandi liefur afhent 3ja manni réttindi eða hlut með þeim hætti sem segir i 54. gr. laga nr. 85/1936, þá er álitaefni, hvort verjandi hafi heimild eftir það til að gera sátt um þann hlut eða réttindi. 54. gr. eml. nefnir það aðeins, að 3ji maður sé bundinn við „dóm“ í málinu, en sátt er ekki nefnd. Ef sama regla ætti hér að gilda og um dóma, þá væri slíkt mjög varhugavert fyrir 3ja mann, þvi að aðilar gætu þá með réttarsátt mjög auðveldlega gengið á hags- muni hans og 3ji maður yrði að hlíta þeirri sátt. Á hinn bóginn standa hagsmunir stefnanda til þess, að ekki sé unnt að hnekkja réttarsátt, sem hann hefur e. t. v. gert við verjanda grandlaus um það, að verjandi hafi þá þegar afhent deiluhlut 3ja manni. Ekki er heppilegt að réttar- sáttir séu þannig varhugaverðari fyrir aðila en dómar í tilvikum sem þessum, því að það dregur almennt úr vilja aðila til að velja réttarsáttir sem endalok dómsmáls. Stundum hefur sátt víðtækari verkanir en dómur. Hafi 58 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.