Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 65

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 65
aðalskuldarinn verið sýknaður í máli, þá er samt hugs- anlegt, að kröfueigandi geti náð dómi á ábyrgðarmann, sem ekki hefur verið aðili að dómsmáli. Hafi hins veg- ar sátt verið gerð við aðalskuldara í samsvarandi til- felli, um að hann sleppi við að greiða skuldina, þá mundi sáttin oftast verða skýrð svo, að þar með sé ábyrgðar- maður einnig laus. 15.3. Hér verður aðeins rætt um eiginieg 3ja manns loforð, þ. e. þau tilvik, þar sem talið er að 3ji maður eigi sjálfstæðan rétt til að leita eftir efndum loforðsins. Sé um dóm að ræða, þar sem loforðsmóttakandi hefur fengið loforðsgjafa dæmdan til að greiða 3ja manni t. d. ákveðna fjárhæð, þá er talið að 3ji maður eigi ekki sjálfstæðan rétt til þess að gera fjárnám eftir þeim dómi hjá skuldara (loforðsgjafa), heldur verði hann að fara i sérstakt mál. Þetta er talið hyggjast á því, að dómur í máli milli loforðsgjafa og loforðsmóttakanda um 3ja manns lof- orðið er ek'ki bindandi fyrir 3ja mann. Ivemur það einna gleggst fram, ef t. d. loforðsmóttakandi hefur tapað mál- inu vegna þess, hve hann hefur sótt rétt sinn slælega. Er þá slikur sýknudómur ekki bindandi fyrir 3ja mann. Um réttarsáttir gegnir hins vegar öðru máli. Þegar dómur gengur í máli milli loforðsgjafa og loforðsmóttakanda, er aðeins dæmt um kröfur loforðsmóttakanda á loforðsgjafa um greiðslur til 3ja manns, en elcki um rétt 3ja manns til þess að krefjast þeirrar greiðslu sjálfstætt. Réttarsátt þarf 'hins vegar hvorki að takmarkast við sjálft deilu- efnið né aðila dómsmálsins. Ef 3ji maður gerist aðili slíkrar sáttar, þá hefur hann vafalaust sjálfstæðan rétt til þess að gera fjárnám sam- kvæmt henni. En hver er réttarstaða 3ja manns, ef hann er ekki aðili réttarsáttar, en loforðsgjafi og loforðsmóttakandi hafa með berum orðum eða á annan hátt veitt honum ein- hvern rétt og auk þess heimild til þess að gera sjálfstætt aðför samkvæmt sáttinni? Tímarit lögfræðinga 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.