Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Side 69
frá þoirri kröfu. Sátt má hins vegar gera um öll önnur atriði og jafnvel æruyfirlýsingar eru leyfilegar. A bæjarþingi Reykjavikur var meiðvrðamáli nokkru lokið með svohljóðandi réttarsátt: „Eg, B.B., lýsi þvi yfir, að orð þau, er ég viðhafði um A.A. á síðasta aðalfundi Ö-félags Reykjavikur viðvikjandi meintri fölsun hans á augnvottorðum, eru dauð og ómerk og á misskilningi bvggð. Jafnframt lýsum við þvi yfir, að öll málaferli og deilur okkar á milli út af téðu máli skulu niður falla. Sátt þessi skal lesin upp á aðalfundi félagsins 1966 og innfærð í fundargerð þess fundar". Slíka sátt verður að telja levfilegt að gera. í einkarefsimáli má líka gera sátt um venjulegt einka- réttarmál og er slik sátt Iþá aðfararhæf að þvi leyti sem slík sátt er aðfararhæf efni sínu samkvæmt. Að þvi er ógildingu á sátt i einkarefsimáli varðar, þá er það að athuga, að afsal refsikröfunnar er réttarfarsathöfn, sem ef til vill verður sjaldnar ógildanleg heldur en sáttin að öðru leyti. Hafi því stefnandi fallið frá refsikröfu sinni, er sú refsikrafa oft úr sögunni, enda þótt sáttin kunni að vera ógildanleg. Þriðji maður getur orðið aðili sáttar með venjulegum hætti. 16.5. í einkamálum, sem afbrigðilega meðferð hljóta, er heimild til sátta stundum takmörkuð. Heimild lil sátta í málum til faðernis óskilgetinna barna og hjúskapar- málum er t. d. takmörkuð. Yfirleitt eru það veigamiklir opinberir hagsmunir, sem þessu valda. Sátt má samt yfirleitt gera í þessum málum, ef efni þeirra fer ekki í bága við þá hagsmuni, sem verið er að vernda. Sjá t. d. 90. gr. laga nr. 39/1921 um þau atriði, sem héraðsdómari á að leita sátta með aðilum um. Lög þessi sýna einnig, að opinherir hagsmunir eru í húfi, shr. t. d. 85. gr. laga nr. 39/1921 og 214. gr. laga nr. 85/1936. Sátt í málum þeim sem 2. gr. laga nr. 82/1961 fjallar um, er sennilega úti- lofcuð. Tímarit lögfræðinga 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.