Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 70
17.0. 17.1. Stundum er 'það boðið, að samningar skuli vera i ákveðnu formi til þess að vera gildir eða til þess að öðlast viss réttaráhrif, t. d. til þess að öðlast visst sönn- unargildi. Er íþá vfirleitt fyrst og fremst krafizt þess, að samningar séu skriflegir. Sliikt form getur bæði verið lögákveðið (i erlendum rétti er mjög algengt, að gjafaloforð og vissir samningar um fasteignir skuli vera skriflegir) og einnig geta aðilar hafa samið svo um, að samningur milli þeirra sé þvi aðeins gildur, að hann uppfylli visst form. Réttarsáttir virðast ávallt uppfylla það skilyrði, að samningur þurfi að vera skriflegur. Formfastar einhliða yfirlýsingar eru sennilega einnig leyfilegar með réttarsátt en þó ekki alltaf. T. d. getur erfðaskrá eðli sínu samkvæmt ekki órðið þáttur í samn- ingi. Dómkrafa þess efnis, að stefndi verður dæmdur til að gera erfðaskrá, mundi ekki ná fram að ganga, og því er réttarsátt heldur ekki leyfiieg. Réttarsátt getur aðeins uppfyllt það skilvrði að vera skjalleg. Hins vegar fullnægir hún ekki öðrum formskil- vrðum, t. d. ef það er skilyrði, að A og B geri samning persónulega, þá verða þeir líka sjálfir að standa að réttar- sátt. 18.0. 18.1. Utanréttarsátt hefur aðeins efnislegt gildi milli að- ila, en liins vegar engin bein álirif á dómsmál milli þeirra. Þess vegna Jheldur dómsmál áfram með venjulegum hætti, enda þótt utanréttarsátt hafi verið gerð um deiluefnið, ef hvorugur aðili gerir kröfu til þess, að tekið verði tillit til utanréttarsáttarinnar. Á hinn bóginn getur utanréttarsátt haft áhrif á dómsmálið, ef aðilar gera kröfu til þess, en það fer eftir afstöðu þeirra, hver slik áhrif verða. Þess vegna getur hvor aðili sem er, á hvaða stigi máls sem er, gert þær kröfur, að nú verði utanréttarsáttin lögð 64 Tímarit lögfræöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.