Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 77
skyndilega að leggjast á balebor'ðshlið með þeini afleið- ingum að lokum, að það sökk með öllum fai‘mi og skips- skjölum, en áhöfn var bjargað. Skipstjóri skipsins var H. Hafði liann verið I. stýrimaður þess frá þvi árið áður og þar til för þessi var farin, er hann levsti af hinn reglulega skipstjóra, J. Öllum skipverjum, sem spurðir voru við sjóferðarprófiö, þóttu þær orsakir til sh'ssins sennilegastar, að skyndilegur leki myndi hafa komið að skipinu og þess vegna hafi þ\á hvolft. Að tilhlutan dómsins var gert hleðsluplan af skip- inu með tilliti til ástands þess, þegar það sökk. Var þetta plan sent til skipasmiðastöðvar þeirrar ,sem skipið hafði smiðað á sínum tíma og skipasmíðastöðin heðin um að láta álit sitt i ljós á slysinu. I áliti skipasmíðastöðvarinnar kom fram, að kjölfestu- tankar nr. 1 og 2 skuli alltaf vera fullir, hvort sem skipið sigli tómt eða með farm. Einnig sagði í áliti skipa- smíðastöðvarinnar, að þeir liefðu ráðið þáverandi skip- stjóra skipsins frá því að sigla með nokkurn þilfarsfarm. Orsök slvssins taldi skipasmiðastöðin vera óvarlega hleðslu og mundi því sennilega hvolft fyrr eða síðar á leið sinni til Islands, hvort sem leki hefði komið að þ\i eða eklci. Skipið var smíðað árið 1947. Allt fram til ársins 1952, er stefndi varð eigandi þess, og það hlaut nafnið D, var það í eigu hlutafélagsins F h.f. Skipstjóri skipsins fyrstu tólf áiin var maður að nafni IM. Fylgdist liann með smíði skipsins og viðurkenndi að liafa fengið afhent hréf frá skipasmiðastöðinni um það levti, sem smiði skipsins var fulllokið, um stöðugleika, ástand skipsins o. fl. Fyrir dómi sagði þó skipstjóri þessi, IM, að áðurnefnt bréf liefði verið gevmt í skjalasafni skipsins, en hann hefði aldrei tekið marlc á þvi, enda álitið það marklaust samkvæmt reynslu sinni. Samkvæmt framansögðu fórst allur farmur skipsins, þegar það sökk. Hluli af fanui þessum hafði verið sjóvá- tryggður hjá stefnanda fyrir farmeigendur og hafði stefn- Tímarit lögfræðinga 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.