Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 80
háttsemi skipstjórans að tœma hotntanka nr. I og II hefði verið orsökin, en yrði hins vegar talið, að orsök slyssins mætti rekja til framangi-eindrar háttsemi skipstjórans H, þá mótmælti stefndi því, að hann hæri áhyrgð á tjóninu með öllum eigum sínum. Sú háttsemi skipstjórans að tæma hotntankana miðað við þann farm, sem i skipinu var, væru þá mistök, sem stefndi gæti með engu móti horið ábyrgð á með öllum eigum sínum. Stefndi mótmælti þvi algerlega, að skipseigendum væri persónulega skylt að rannsaka skipsskjöl varðandi hleðslu skipa og dælingu botntanka. Slilc skjöl tilheyrðu skjalasafni skipsins og skvlda til að kynna sér þau hvildi eingöngu á skipstjórnarmönnum. Stefndi benti á, að áðurnefndur IM hefði verið i þjón- ustu lilutafélagsins F, en ekki hins stefnda félags, og gæti því ekki verið um neina áhvrgð hjá stefnda að ræða af þessu tilefni. Yrði hins vegar litið svo á, að tjónið hefði orðið vegna mistaka skipstjórnarmanna, mótmælti stefndi þvi eigi að síður, að hann hæri á því nokkra áhyrgð, þar sem stefndi hafi með ákvæðum í farmskírteini algerlega undanskilið sig ábvrgð á tjóni af völdum gáleysisvei'ka skipshafnar. Samkvæmt þessu ákvæði farmskírteinisins taldi stefndi það alveg ljóst, að liann hefði undanþegið sig ábvrgð á tjóni af slikum völdum, en fai'inskirteinið væri grund- völlur réttarstöðu stefnda og viðtakanda vöi'unnar. Yæri að sjálfsögðu ekkert þ\í til fyrirstöðu, að skipseigendur takmöi'kuðu ábyi'gð sina fi'á þvi, sem siglingalögin gerðu i'áð f\TÍr, enda löngu viðurkennt af dómstólum, að slikt væri heimilt. Að endingu reisti stefndi sýknukröfu sina á því, að þótt farmeigendur sjálfir hefðu átt sjóveðrétt i farmgjaldi, þá gæti slikur réttur elcki yfirfærzt til tr\rggingafélagsins. Réttur sá, sem 1. mgr. 25. gr. laga nr. 20/1954 gerði ráð fyrir að \rfirfærðist, væri aðeins almennur kröfuréttur en ekki sjóveðréttur. Yrði eigi á það fallizt, þá krafðist stefndi þess, að skaðabótaáhyrgð hans yrði felld niður eða lækkuð 74 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.