Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 84

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 84
dráttur varð á afhendingu bátsins. 1 fyrsta lagi kvað stefndi, að sett hefði verið ný raflögn í bátinn i stað lag- færingar aðeins, svo sem upphaflega hafi verið gert ráð fyrir. Þá hafi báturinn verið málaður meira en nauðsyn- legt hefði verið og upphaflega hefði verið gert ráð fyrir. Loks hafi afhending dregizt vegna viðgerðar á ljósavél bátsins. Vegna þessa dráttar innti stefndi af hendi ein- hverja greiðslu til stefnanda eða fyrir hann. Stefnandi gerði bátinn út á handfæraveiðar frá því hann fékk liann afhentan. Þann 30. marz varð báturinn fyrir nokkrum skemmdum, en þrátt fyrir það áfall hélt stefnandi samt áfram veiðum. Eins og vikið verður að síðar, reisti stefnandi kröfur sínar í máli þessu m. a. á þvi, að umræddur bátur hafi verið haldinn verulegum göllum, sem stefndi hefði eigi fengizt til að bæta úr. Aðilar voru ekki á einu máli um það, hvenær kvartað hefði verið yfir göllunum. Hélt stefnandi þvi fram, að hann hefði kvartað um mánaða- mótin febrúar/marz 1963 og einnig siðar, en af hálfu stefnda var þvi haldið fram, að engar kvartanir hefðu komið fram af háifu stefnanda, fyr en um það bil einum mánuði eftir útgáfu haffærissldrteinisins. Hélt stefndi þvi fram, að sér hefði ekki verið kunnugt um athugasemd þá, sem slcráð hefði verið i eftirlitsbók bátsins, fyrr en rétt eftir miðjan apríl 1963. í kringum mánaðamótin apríl/maí 1963 var stefnandi staddur i Grindavik með bátinn. Gerði þá áðurnefndur umboðsmaður stefndu, B, lögfræðingur, sér ferð til Grindavikur. I för með honum var skipasmiður nokkur. Nefndur B hafði í för með sér endurrit úr eftirlitsbók bátsins og sýndist tilætlun áðurnefndra aðila hafa verið sú, að stefndi tæki að sér að gera við þau atriði, sem að var fundið í eftirlitsbókinni. Það dróst þó nokkuð, að sú viðgerð færi fram og enn upp úr byrjun júlí 1963 fór stefnandi fram á það við umboðsmann stefnda, að bát- urinn yrði tekinn til viðgerðar. Loks í lok júhmánaðar 78 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.