Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 87

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Qupperneq 87
látið framkvæma umfram skyldu og stefnanda verið full- kunnugt um og sætt sig við. Þá var þvi haldið fram af hálfu stefnda, að stefnandi hafi með athugasemdarlausri viðtöku bátsins sætt sig við ástand lians, eg það þvi frem- ur, sem stefnandi hafi fylgzt með viðgerðum og þvi haft góða aðstöðu til að gera sér grein fyrir ásigkomulagi báts- ins. Hafi stefnandi og lýst því jdir í afsali, að hann sætti sig við ástand bátsins að öðru leyti en þvi, að hann skyldi vera haffær, og að hann hefði kynnt sér það ræki- lega. Loks taldi stefndi ótvírætt, að stefnandi hefði með tómlæti fyrirgert riftunarheimild sinni, hafi um slika heimild nokkurn tíma verið að ræða. Var bent á, að stefn- andi hefði eigi látið stefnda vita um athugasemdir þær, sem skráðar hefðu verið í athugasemdabók, fyrr en mán- uður hefði verið liðinn frá afhendingu og eigi borið fram kvartanir við stefndu út af ásigkomulagi bátsins, fyrr en þá. Þá hafi stefnandi notað bátinn mánuðum saman. Loks var þvi neitað, að riftunarkrafa hefði komið fram af hálfu stefnanda, fyrr en með bréfi lögmanns hans, dags. 14. september 1963. í»á var þvi neitað af hálfu stefndu, að stefnandi hefði verið beittur blekkingum i sambandi við lán þau, sem á bátnum hvildu. Var því lialdið fram, að stefnanda hafi verið tjáð, áður en kaupin gerðust, að af- borgun hefði fallið í gjalddaga 1. nóvember 1962. Jafn- framt hafi verið tekið fram við hann, að Fiskveiðisjóður myndi sjálfsagt ekki ganga að bátnum fyrr en i apríl 1963. Áður er að því vikið, að í eftirlitsbók bátsins höfðu eftii- litsmenn mælt með haffærisskirteini honum til handa til ársloka 1963, að því tilskyldu, að framkvæmdar yrðu þær viðgerðir, sem minnzt var á hér að framan. Dómurinn leit svo á, að haffærisskirteini það, sem bát- urinn fékk umrætt sinn, hefði verið bæði timabundið og skilorðsbundið, enda þess eigi að vænta, að báturinn héldi skirteini þessu nema um takmarkaðan tíma. Þá er að þvi vikið í forsendum dómsins, að tilskilið hafi verið i kaupsamningi, að báturinn skyldi afhentur stefnanda „í Tímarit lögfræðinga 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.