Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 90

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Síða 90
Yfirlit yfir dóma Hæstaréttar í bifreiða- málum, þar sem bætur eru lækkaðar yegna meðsakar tjónþola Yfirlit það, sem hér fer á eftir, var tekið saman að beiðni ritstj. Var ætlunin að birta það, ásamt öðrum tölfræðilegum yfirlitum, í því hefti Tímarits lögfræðinga, sem helgað var 50 ára afmæli Hæstaréttar íslands 1970. Þar sem dráttur hefur orðið á að aðrir sendu hliðstætt efni, þykir ekki ástæða til að bíða lengur með birtingu yfirhts þessa. Bótamál vegna tjóns af bifreiðaakstri sáu dagsins ljós hér á landi áður en Hæstiréttur Islands tók til starfa. Fyrstu íslenzku bifreiðalögin voru sett 1914 (lög um notkun bifreiða nr. 21/1914). Fyrsta bótamálið, sem æðri dómstóll fékk til meðferðar vegna bifreiðatjóns eftir gildistöku laganna, var dæmt af Landsyfirréttinum árið 1919 (sjá Dómasafn X, bls. 831). Þá var bifreiðarstjóra dæmt að greiða 800 kr. í bætur fyrir læknishjálp, vinnu- tjón, „sviða“ og skemmdir á fötum og hjóli til manns, er orðið hafði fyrir bifreið. Þó að allmörg bifreiðamál væru dæmd í Hæstarétti fyrstu árin, var það ekki fyrr en árið 1933, að rétturinn tók að færa bætur niður vegna sakar tjónþola sjálfs. 1 Hrd. 1933, bls. 92, er birtur dómur um bætur til drengs, sem slasazt hafði, er hann hljóp á bifreið. Slysabætur, aðrar en bætur fyrir sjúkrakostnað, voru lækkaðar með hliðsjón af því, að drengurinn „sýndi af sér mjög mikla óvarkárni“. Sama ár var sök á bifreiðaárekstri skipt milli málsaðilja skv. lögjöfnun frá árekstursreglum sighngalaga 84 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.