Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 91

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Page 91
og loftferðalaga (sjá Hrd. 1933, bls. 192, sbr. og grein í Úlfljóti 1961, bls. 82). Dæmi um sakarskiptingu, án beinnar heimildar í settum rétti, í málum um skaðabætur utan samninga finnast ekki í dómasafni Hæstaréttar fyrr en 1945—46, ef frá eru talin bifreiðamál. I ritgerð 1 Svensk Juristtidning 1969 nefnir Þórður Eyjólfsson tvo dóma, þar sem sakarskiptingu er beitt í skaðabótamálum án skýrrar lagaheimildar, sbr. Hrd. 1945, bls. 79 (slys af völdum hjólreiðamanns) og Hrd. 1946, bls. 397 (vinnuslys). Segir höfundur ritgerðar- innar, að frá þeim tíma hafi hinni almennu reglu um skiptingu tjóns ávallt verið beitt, þegar ástæða hafi þótt til (SvJT 1969, bls. 148). Sakarskipting er venjulega dæmd í ákveðnum hlutföll- um. Lang oftast eru notuð brotin Vs. V4, %, % og Vé (und- antekning t. d. %0 í Hrd. 1962, bls. 536). Stundum er sök dæmd í hundraðshlutum (t. d. Hrd. 1967, bls. 534). Þá eru dæmi, einkum í eldri dómum, um að ákveðið sakarhlut- fall sé ekki tilgreint, en tekið fram, að við ákvörðun fébóta verði að taka tillit til gáleysis tjónþola (sbr. Islenzkar dómaskrár I., bls. 321—2, 329 og 330). Hér er birt yfirlit um sakarskiptingu i 77 málum um skaðabætur vegna bifreiðaslysa og annarra tjóna af völd- um bifreiða. Athuguð voru mál, sem dæmd voru í Hæsta- rétti frá upphafi til ársloka 1969, en elzti dómurinn með sakarskiptingu er frá árinu 1933, eins og fyrr er vikið að. Sýknudómar og dómar um fulla ábyrgð bótaskylds aðila á sama tímabili eru alls 95 og skiptast þeir þannig: Árekstursmál. Fullar bætur dæmdar...........21 Sýkna.......................... 3 Mál vegna annarra tjóna af völdum bifreiða. Fullar bætur dæmdar...........59 Sýkna....................... .. 12 Tímarit lögfræðinga 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.