Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 13

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 13
horninu scð, því skuldbindandi, er það að afhenda hundinn talið skylda vegna þess, að samkvæmt gildandi lögum megi krefjast þcss, af ákvcðnum nánar tilgreindum mönnum (hcr hundacigendum), að þeir geri þetta. Hér verður skil- greiningin þannig, að heri miinnum „skylda“ að gera eitt- hvað, j)á megi (lagalega) krefjast þess af þeim að gera jietta. Frá þessu síðara horni séð er ekki aðalatriðið við að cigandinn afhcndir ckki liundinn j)að, að honum verði sennilcga gert líl'ið leitt með cinhverju viðurlagi, heldur er hitt aðalatriðið, að afhendi hann hundinn ekki, þá er refsing á hendur lionum réttlætanleg, ])ótt hún fylgi ekki endilega hroti á rcglunni eins og nótt fylgir degi. Það var hinn mikli postuli nytsemisstefnunnar, Jeremy Hcntham, sem lagði aðaláherzluna á j)ctta sem við gctum kallað spádómssjónarmið, og hefur því gjarnan vcrið haldið á loft síðan sem kenningu.3 Ástæðurnar fyrir vin- sældum j)cssa sjónarmiðs eru j)ær hclztar, að með ])ví að leggja þennan skilning í húgtakið „skylda“, j)á losum við okkur við þokukcnndar frumspekilegar vangaveltur og alls kyns ímynduð tengsl við siðgæði og siðferðisreglur, og fáum i staðinn raunhæfan skilning á j)ví, hvað réttur- inn sé í raun og vcru og getum hagað okkur samkvæmt því. Frá spádómssjónarhorninu sjáum við skýrt og greini- lega nokkuð, scm fyrir suma menn er hið eina mikilvæga í starfsemi réttarkerfisins og það, sem fyrir alla menn er (örugglega einn af mikilvægustu þáttum j)jóðfélagsins: nefnilega ])an tilvik, þegar lögin vinna gegn þeirra eigin hagsmunum. Þessi tilvik eru ekki aðeins mikilvæg fyrir afhrotamennina, heldur einnig fyrir j)á, sem gagrýna rétt- arkcrfið og leitast við að l>æta j)að með j)ví að vega og meta það, sem er gott við kerfið á móti þeim j)jáningum, scm kcrfið hefur í för með sér. Gagnstætt jæssu sjónarmiði er skuldbindingarsjónar- miðið það, að lagaskyldur og siðfcrðisskyldur liafi ákveðna formlega eiginleika sem séu svipaðs eðlis, einfaldlega vegna þess, að hvorttveggja séu dæmi um hátterni sem Tímarit lögfræðinga 11

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.