Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 17
vissa hluti með orðum og að notkun orða getur þannig vexáð ákveðinn verknaður eða gerð, þá er í samningalögum flestra ríkja tekin ákvæði urn hugarfar og hugai'ástand, einmitt í anda vilja-kenningarinnar. Þannig er t. d. í okkar samningalögum kveðið á um það, að þótt löggerningur sé gerður, sé hann eigi skuldbindandi fyrir þann, sem gci’ði, hafi hann verið beittur nauðung eða svikum eða tiltekin rnistök hafi átt sér stað. Með svona athugunum á liliðstæðununx milli gildra lög- gerninga, sem gerðir eru með áhrifamætti orðanna, og ábyrgs vei'knaðai’, er unnt að taka það sem satt er og í'étt i báðunx kenningunum, vilja-kenningunni og ti'aust-kenn- ingunni og sameina það þannig, að við skiljuin betur en áður. 3. Ásetningui’. Lögfi’æðingar hafa oi'ðið að greina á nxilli hugtakanna „ásetningur“, „vilji“, „nxai'kmið“ og „til- gangur“, vegna þess, að lögin gera ákveðið hugai'ástand að algci'u skilyrði, hæði fyrir gildi löggerninga og fyrir sakhæfi. Rétt er að taka það fi'anx strax, að þessi hugtök hafa um langan aldur valdið heimspekingum heilabrot- um, og þá ekki aðeins þeim, senx við í’éttai’heimspeki fást. En notkuxx þessai'a hugtaka í lögum hefur þó sérstök vandx'æði í för nxeð sér. Helztu vandræðin eru þessi: 1. Það er ekki alltaf ljóst, hvar skilur á milli notkunar þess- ara hugtaka í lagamáli og í almennu mæltu máli. 2. Lögin gera oft í'áð fyrir því, að ákvcðin utanverð háttsemi skuli talin bera vott unx ákveðið hugarástand vegna sönnunar- örðugleika unx hugarfar manna. Það er almennt álit lögfræðinga, að ásctningur sé það hugarfar, sem sé eitt það allra mikilvægasta í réttinum. Þannig er ásetningur um að gei'a eitthvað, sem bannað er að lögunx samkvæmt íslenzkum rétti það hugarástand, seixx er nægilegt til þess að unx sök sé að í’æða, og það er einnig yfirleitt, en þó ekki alltaf, nauðsynlegt til þess að um sök sé að ræða. Ef maður ásetur sér að gei’a það, sem bannað er að lögum, þá kemur vart til þess að athugaðir Tímcirit lögfræðinga 15

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.