Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 23
framan er lýst, bar þegar af þeirri ástæðu að vísa málinu frá dómi. Verður því á þessu stigi ekki tekin afstaða til þess, hvort mál þetta var höfðað á réttu varnarþingi, eða hvort það skyldi höfðað fyrir sjó- og verzlunardómi. Loks athugast, að afrit innheimtubréfs hefur eigi verið lagt fram í málinu“. (Dómur bæjarþings Reykjavíkur 27. janúar 1968). Stimpilgjald o. fl. 0 lánaði M og K fé til húsbyggingar. M og K stóðu ekki við skuldbindingar sinar um greiðslu lánanna. 1 dóms- máli krafði 0 M og K um greiðslu ýmissa víxilskuldbind- inga þeirra svo og peningalána, þar á meðal lán til K, sem gengið hafði til greiðslu á tanndrætti og smíði gervitanna handa K. 1 málinu gerðu M og K þá aðalkröfu, að málinu yrði visað frá dómi vegna þess, að enginn umstefndra víxla hafi verið stimplaður, svo sem lög um stimpilgjald nr. 75/1921, 5. gr. 5. tl., mæli fyrir um. Töldu stefndu, að jafnvel ætti ex officio að visa málinu frá dómi af þessum sökum, enda bæri öllum opinberuin starfsmönnum að kæra athæfi slíkt sem þetta til sekta, ef þeir kæmust að því. Þá bæri skilyrðislaust að vísa kröfunni fyrir tanndrátt og smíði gervitanna frá dómi, skv. 1. mgr. 47. gr. einkamála- laga, þar sem þar væri um skuld K einnar að ræða. Stefnandi krafðist þess, að frávísunarkröfunni yrði hrundið, þar sem það varðaði eigi frávísun málsins, hvorki í heild né á einstökum þáttum þess, þótt víxlarnir væru ekki stimplaðir. Það gæti hins vegar varðað sektarrefs- ingum, en það hefði engin áhrif á frávísun þessa máls. Að því er varðaði nefndan kröfulið um tanndrátt og smiði gervitanna, beti stefnandi á, að sú fjárhæð hafi verið fengin að láni til sérþarfa K, en skv. 12. gr. laga nr. 20/ 1923 bæru bæði hjóna ábyrgð á samningum, sem kona gerði vegna sérþarfa sinna. Þar sem eigi verði skorið úr því fyrr en við efnisdóm í málinu, bvort nefnd útgjöld Tímarit lögfræðinga 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.