Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 28

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 28
urinn hafi verið fjarlægður úr v/b H þann 10. marz 1963 og því ekki verið um borð í v/b H, er uppboðið fór fram. Taldi dómarinn, að skv. ákvæði 3. mgr. 18. gr. laga nr. 57/1949 um nauðungaruppboð, skyldi líta svo á, að eign sé seld svo farin sem liún sé, þegar bamar fellur, ef ekki sé öðru vísi mælt í uppboðsskilmálum. Almennt orðalag uppboðsskilmála og uppboðsafsals, sem gat bent í aðra átt, taldi dómarinn ekki hagga reglu greinds lagaálcvæðis. Var því talið, að v/b H bafi verið seldur í þvi ástandi og mcð þeim búnaði, sem í bátnum hafi verið, er stefnandi var bæstbjóðandi 22. marz 1963. Dómarinn taldi að einnig væri á það að líta, að fyrirsvarsmanni stefnanda hafi átt að vera kunnugt um ástand og búnað bátsins á uppboðsdegi. Að lokum var sagt, að þótt ráðstöfun annars eiganda v/li II að umræddum gúmmíbjörgunarbáti kunni að bafa orkað tvímælis gagnvart vcðböfum, þá gæti stefnandi ekki byggt rétt sinn á því til gúmmíbjörgunarbátsins. Skv. þessu var stefndi alfarið sýknaður af dómkröfun- um, en málskostnaður var látinn falla niður. (Dómur bæjarþings Reykjavíkur 23. febrúar 1967). 26 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.